Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 112

Frjáls verslun - 01.04.2007, Page 112
112 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 K YN N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN Nýherji: Á annað hundrað fyrirtækja nýta sér þann kost að úthýsa rekstri upplýsingakerfa sinna hjá Alrekstri Nýherja. Starfsemin hófst af fullum krafti fyrir þremur árum. Síðan hefur veltan tvöfaldast og starfsemin er orðin enn öflugri,“ segir Gunnar Á. Bjarnason, yfirmaður Alrekstrar Nýherja, en starfsmenn deildarinnar eru 13 talsins. Gunnar segir mikinn kost fyrir fyrirtæki sem nýta sér Alrekstur að vita í upphafi árs hvað þjónustan muni kosta, ólíkt því sem gerist séu fyrirtækin með eigin tölvudeildir þar sem kostn- aður er ófyrirsjáanlegur og síbreytilegur. Stjórn- endur fyrirtækja hafa í auknum mæli áttað sig á hagræðingunni sem fylgir því að úthýsa alfarið tölvurekstri fyrirtækjanna, bæði útstöðvar og miðlægan rekstur. Fyrir þjónustuna er greidd föst mánaðarleg upp- hæð svo að ekki er von á neinum bakreikningum. Þetta er mjög mikil- vægt þar sem rannsóknir sýna að við rekstur tölvudeilda er hlutfall launa 63% af heildarkostnaði. Mikil áhætta og sveiflur, bæði í fjárfestingu og rekstrarkostnaði, geta fylgt því vilji fyrirtækin sjálft reka tölvudeildir og ekki má heldur gleyma kröfum um menntun og fræðslu ef fyrirtæki á að fylgjast með öllum breytingum á upplýsingatæknimarkaðinum. Hjá Alrekstri Nýherja er öryggið í fyrirrúmi en tryggt er að alltaf sé notaður fyrsta flokks búnaður, varnir séu fullkomnar og næg þekking sé fyrir hendi. Sérfræðingar með mikla reynslu og þekkingu eru ætíð til taks og veita persónulega þjónustu án nokkurs aukakostnaðar. „Augljóst hagræði og öryggi og mikil þægindi fylgja því að úthýsa tölvurekstrinum,“ segir Gunnar. Engar áhyggjur af fjárbindingu „Einn stór kostur við að úthýsa tölvurekstrinum er að fyrir- tæki þurfa ekki að fjárfesta í búnaði.Ekki þarf að hafa áhyggur af fjárbindingu í miðlægum búnaði né heldur að taka ákvörðun um hvað eigi að kaupa, en til þess þarf sérfræðiþekkingu. Í Alrekstri Nýherja er ljóst að fyrirtækin eru alltaf með aðgang að bestu mögulegu kerfunum. Það eru okkar hagsmunir að keyra kerfin í viðeigandi umhverfi, hvorki of litlu né of stóru.“ Fyrirtækin sem nýta sér hýsingu hjá Alrekstri Nýherja eru mis- stór. Hjá því minnsta er aðeins einn starfsmaður en 400 manns hjá því stærsta, Nýherja sjálfum. „Við náum yfir allan skalann,“ segir Gunnar. „Í grunninn þurfa allir sömu þjónustu, hvort sem starfs- menn eru fáir eða margir og við hjá Alrekstri lögum tölvureksturinn að þörfum hvers og eins.“ Öryggi og sparnaður fylgja úthýsingu hjá Nýherja Hjá Alrekstri Nýherja eru menn alltaf reiðu- búnir þurfi viðskipta- vinur á aðstoð að halda. Gunnar Á. Bjarnason, yfirmaður Alrekstrar Nýherja. Myndin að ofan sýnir á einfaldan hátt að kostnaður er óreglulegur þegar menn eru með eigin tölvurekstur, en fyrirséður og jafnvel 10-30% lægri með úthýsingu og föstu gjaldi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.