Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2007, Side 116

Frjáls verslun - 01.04.2007, Side 116
SUMARIÐ ER TÍMINN Gott er að láta gufuna glæða líkama og sál nýju lífi. 116 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 7 Hita og rakastigið í hinu klassíska sauna ræðst af hve heitir steinarnir eru og hversu miklu vatni er hellt á þá. Hitastigið getur því verið of heitt eða of þurrt og allt þar á milli. Þá kemur SANARIUM með hina ákjósanlegu lausn. Við 60°C hitastig og rakastig ekki meira en 55% myndast mjög ljúft og temprað andrúmsloft til slökunar og vellíðunar. Slökun í sanaríum er fullkomin leið til að endurhlaða lífsandann. Einstök blanda af indælu hitaflæði eftir örvandi heita sturtu styrkir varnarkerfi líkamans, eflir blóðflæði og kemur efnahvörfum líkamans á annað stig. Sanaríum-bað hreinsar húðina, hleypir út svita og styrkir hana og hleypir nýju lífi í líkama og sál. Vífilberg í Kópavogi er umboðsaðili Klafs sem er þýskur framleið- andi saunaklefa í mörgum útfærslum: Sanaríum Infra-rauða klefa fyrir heimili, sumarbústaði, íþróttahús og heilsu- og líkamsræktarstöðvar. Saunaklefarnir fást í ýmsum stærðum, allt frá 140 x 200 sm klefa og í óreglulaga vannýtt rými. Sanaríum er sérstök útfærsla á sauna með samfelldu gufuflæði inn í klefann. Rafmagnskyntum gufukatli er komið fyrir utan saunaklef- ans. Ketillinn getur tekið inn á sig heitt eða kalt vatn, t.d. affall úr húsi eða sumarbústað sem skerpa má á þegar fólk vill fara í gufubaðið. Gufan úr katlinum streymir undir steinana í saunaofninn og hitar þá eins og um venjulegt sauna sé að ræða. Munurinn er að sanaríum er með fullkomnu stjórnborði sem stjórnar bæði loftskiptum hita og rakastigi í klefanum sem einnig er hægt að forstilla og fá klefann tilbúinn með ákveðnu raka- og hitastigi á ákveðnum tíma; eins góðan og hann getur orðið. Alltaf jafnan og stöðugan. Að auki má setja ilm- efni inn á kerfið með mismunandi náttúruilmi. Annan aukabúnað K YN N IN G má fá, svo sem fuglasöng og vatnsnið. Litbrigði ljósa, stjörnulýsingu í lofti, allt sem minnir á náttúrulegt umhverfi. Vilji menn fara í venjulegt saunabað er slökkt á gufukatlinum og saunaofninn kyntur í staðinn. Mikil reynsla - umfangsmikill útflutningur Klafs hefur framleitt saunaklefa í 80 ár í Schwäbish Hall í Suður-Þýskalandi. Þar starfa nú um 600 manns við framleiðsluna og um 50% hennar eru seld út um allan heim. Ólafur Jóhannsson hjá Vífilbergi útskýrði klefana vel og sagði klefana smíðaða úr mörgum viðartegundum. Hemlock-viðurinn sé einstaklega góður. Hann sé mjúkur viðkomu, flísalaus og dökkni seint og því mjög hentugur í saunakefa. Hægt er að velja ytra byrði eftir því sem hver vill og í samræmi við inn- réttingarnar. Klafs vinnur með arkitektum að hönnun baðrýma. Sauna, san- aríum, vatns- og gufubaða, nudd- og hvíldaraðstöðu. Í Schwäbish Hall er boðið upp á fullkomið sýningarrými með baðaðstöðu sem gestir geta notað og fengið ráðgjöf arkitekta við innréttinguna. Héðan hefur farið hópur fólks til að skoða hvað Klafs býður upp á. Helstu verkefni þeirra hér eru Laugar í Laugardal í Reykjavík og Lindarskóli í Mosfellsbæ. Fleiri verkefni eru í vinnslu. www.klafs.de Heitir pottar Frá kanadíska framleiðandanum: Dimension spas: www.d1.com Framleiðir mikið úrval af heitum pottum sem eru öðruvísi, m.a. stóra tvískipta potta, eins konar mínísundlaugar þar sem hægt er að stunda líkamsþjálfun, almenna potta með árum til þjálfunar og fallegum upplýstum vatnsskúlptúr. Sauna og sanaríum í sumarbústaðinn og heimilið Vatn og vellíðan.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.