Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.07.2009, Qupperneq 57
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 57 s t u ð u l l niður hlýtur ástæðan að vera að annaðhvort séum við ekki að gera réttu hlutina eða væntingarnar séu meiri en við náum að uppfylla.“ Árið 2008 sýndi ánægjuvogin síðan, svo ekki var um villst, að ÁTVR var aftur á uppleið en það ár var ÁTVR í fyrsta sæti í flokki smásöluverslana með 66,2 stig og hækkaði um 2,3 stig á milli ára. Í fyrra voru einungis tvö fyrirtæki sem hækkuðu um meira en tvö stig á milli ára, ÁTVR og Byr sparisjóður. selt yfir búðarborðið En gluggum ögn í sögu ÁTVR þar sem farið hefur verið úr afgreiðslu í þjónustu við viðskiptavinina. Á árunum 1922 til 1987 fór öll afgreiðsla viðskiptavina fram bak við búðarborðið. Vörum var komið fyrir í hillum og afgreiðslumenn afhentu þær yfir borðið. Þegar Höskuldur Jónsson tók síðan við stjórnartaumunum hjá ÁTVR varð breyting á og árið 1987 var fyrsta sjálfsafgreiðslubúðin opnuð í Kringlunni. Þótti mönnum það mikil breyting. Enn var þó lögð megináhersla á hraða afgreiðslu. Á árunum 1998 til 2006 byggðist þjónusta ÁTVR á ákveðnum þjónustustöðlum en frá þeim var horfið 2006 og tekin upp þjónustustefna. Hulduheimsóknir aflagðar - Hvernig varð þróunin á þessum tíma? „Sjálfsafgreiðslan þróaðist frá 1987 til 1998,“ segir Einar. „Þá fórum við að mæla þjónustuna og IMG Gallup vann með okkur að því að setja staðla fyrir þjónustuna í vínbúðunum. Viðskiptavinir áttu að fá eins þjónustu í öllum vínbúðunum, starfsfólk átti að svara eins, heilsa og kveðja á sama hátt, sama hvar var á landinu og þannig var þetta í raun allt til ársins 2006. Allan þennan tíma fengum við reglulega niðurstöður úr könnunum sem byggðust á svokölluðum huldu- heimsóknum í verslanirnar og niðurstaðan var afar góð. Einar segist ekki hafa verið sannfærður um þegar hér var komið sögu að þjón- ustustaðlarnir sem fylgt hafði verið fram að þessu mældu réttu hlutina í þjónustunni. Niðurstöðurnar byggðust á tékklista sem mældi 40 atriði, m.a. hvort fólk brosti og heilsaði, sem er ekki endilega ávísun á ánægðan viðskiptavin. „Starfsfólkið í framlínunni benti okkur á að sumir vildu helst ekki að þeim væri heilsað, enda vildu þeir jafnvel ekki að eftir sér væri tekið á þessum stað. Samkvæmt stöðlunum átti samt að heilsa þeim!“ Ljóst var að staðlarnir höfðu komið þjónustu- hugsuninni af stað en það mátti gera rammann þannig að starfsmað- urinn mæti sjálfur aðstæður. Árið 2004, í kjölfarið á nýrri stefnu, þar sem áhersla var lögð á ánægða viðskiptavini og framúrskarandi þjónustu, var byrjað að kanna hvort ekki væri hægt að gera þetta einhvern veginn öðruvísi, hvort ekki mætti gefa starfsmanninum meira svigrúm í stað þess að staðla þjónustuna svona mikið. Upp úr þessum vangaveltum og síðan mikilli undirbúningsvinnu varð þjónustustefna ÁTVR að veruleika. Þjónustuhringurinn varð til þar sem meginatriðin eru: Verum vak- andi, veitum góða þjónustu, ljúkum viðskiptum á jákvæðan hátt. stökkbreytingin á átVr Úr verslun ÁTVR við Borgartún. brennivínssalan er nú komin niður í 19.000 lítra en bjórinn hefur tekið við af brennivíninu og er um 78% af öllu seldu magni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.