Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Side 67

Frjáls verslun - 01.07.2009, Side 67
F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 67 s t j ó r n u n En hvaða ráð vilja þau John og Katherine gefa stjórnendum fyrirtækja sem leitast við að halda tryggð viðskiptavina sinna á tímum efnahagsþrenginga? Hér koma þrjú þeirra: Á tímum efnahagsþrenginga breytast þarfir við-1. skiptavinarins og fyrirtækin verða að laga vöru- framboð og skilaboð að þeim breytingum. Fyrirtækin ættu að flokka viðskiptavini sína með 2. tilliti til hversu mikið þarfir þeirra breytast og hvernig. Fyrirtækin ættu að freista þess að tengja tiltekna 3. vöru eða vörumerki tilfinningalega við viðskipta- vininn (hugga hann). Nauðsynjavörur Afþreying Má fresta Má sleppa Viðskiptavinurinn stígur fast á bremsuna. Leitar í ódýrari vöru sem getur komið í staðinn. Dregur mikið úr afþreyingu eða leitar í ódýrari tegundir og vörumerki. Frestar kaupum á varanlegum hlutum; húsgögnum, bílum o.þ.h. Frestar viðhaldi, jafnt tannviðgerðum sem þakviðgerðum. Hættir að kaupa það sem hann getur verið án. Viðskiptavininum sárnar ástandið en er samt þolinmóður. Heldur áfram að kaupa valdar vörur á góðu verði. Sættir sig við ódýrari og minna spennandi vörur. Fái hann gott tilboð skiptir hann út. Dregur úr tíðni og gæðum. Frestar stærri framkvæmdum. Gerir frekar við en kaupir nýtt. Rekstrarkostnaður skiptir máli. Harka færist í samninga um verð. Dregur verulega úr kaupum á því sem hann getur verið án. Viðskiptavinurinn er vel stæður og hefur það gott áfram. Heldur sömu kauphegðun. Verður vandlátari. Krefst meiri gæða fyrir sama verð. Harka færist í samninga. Lítur helst ekki á neina vöru þannig að hann geti verið án hennar. Dregur aðeins úr því augljósasta. Viðskiptavinurinn hefur lifað í augnablikinu og gerir það enn. Heldur sömu kauphegðun. Heldur sömu kauphegðun. Kaupir ef verðið er gott en frestar annars. Er ófús að líta þannig á að hann geti verið án einhvers. Bætir tæpast við sig vöruflokkum á þessu sviði. Greinarhöfundur, Martha Árnadóttir, er framkvæmdastjóri Stjórnvísis, félags um framsækna stjórnun. Nauðsynjavörur Afþreying Má fresta Má sleppa Viðskiptavinurinn stígur fast á bremsuna. Bjóða lægra verð. Bjóða minna magn - umbúðir. Lágverðsvöru haldið á lofti. Kynna nýtt vörumerki. Koma með eigin vörumerki. Minnka umfang. Halda verðinu niðri. Skilaboðin segja: „Þú átt skilið smá dekur“. Bjóða ódýra fjármögnun. Bjóða freistandi tilboð. Minna á hættur sem geta skapast vegna frestunar t.d. ef því er frestað að skipta um dekk á bílnum. Skilaboðin segja: „Ekki kasta krónunni og spara aurinn.“ Halda áfram að minna á vöruna t.d. minna fólk á að huga að ferðalögum í framtíðinni – byrja að leggja fyrir. Skilaboðin segja: „Gerðu það sjálfur - finndu leiðir - frekar en að vera án þess.“ Viðskiptavininum sárnar ástandið en er samt þolinmóður. Bjóða valkost á lægra verði. Bjóða 2 fyrir 1. Ítreka áreiðanleikan. Verðlauna trausta viðskiptavini þrátt fyrir minni viðskipti. Auglýsa afþreyinguna sem þroskandi og sambærilega við mun dýrari kost. Bjóða einfaldari útgáfu á lægra verði. Benda á lægri rekstrarkostnað. Bjóða viðgerðarþjónustu. Minna stöðugt á vöruna. Fjárfesta í endurbótum á kjarnavörum. Viðskiptavinurinn er vel stæður og hefur það gott áfram. Minna stöðugt á vöruna. Leggja áherslu á gæði. Auglýsa afþreyinguna sem eitthvað sem þú átt skilið vegna þess að þú hefur náð góðum árangri. Skilaboðin segja: „Þú sparar ef þú kaupir núna“ & „þú missir af einhverju ef þú frestar kaupum“. Auðveldið leynileg innkaup svo fólk komist hjá því að veifa framan í aðra verr stæða og valda hneykslun. Skilaboðin segja: „Gangið í augun á vel stæðum vinum og kunningjum.“ Viðskiptavinurinn hefur lifað í augnablikinu og gerir það enn. Minna stöðugt á vöruna. Auðvelda aðgengi. Skilaboðin segja: „Tækifæri til að grípa augnablikið – kemur aldrei aftur“. Bjóða afborgunarkjör. Skilaboðin segja: „Stóraukin lífsgæði“ Vörur sem fólk þráir þegar launin hækka – nýtt stöðutákn í anda dagsins. Skilaboðin segja: „Þú verður að fá´etta.“ LÍTiL MiKiL HÆTTA Á MINNKANDI SÖLU 2. Hvernig getur fyrirtæki brugðist við breyttum þörfum viðskiptavina í efnahagsþrengingum?

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.