Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.2009, Qupperneq 80

Frjáls verslun - 01.07.2009, Qupperneq 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 7 . T B L . 2 0 0 9 K YN N iN G Þann 3. október 2008 var undirritaður starfssamningur um Hátækni- og sprotavettvang sem miðar að því að efla uppbyggingu sprotafyrirtækja á Íslandi. Iðnaðar-, mennta-, fjármála- og utanríkisráðuneyti standa að samningnum ásamt fernum félagasamtökum; Samtökum sprotafyrirtækja, líftæknifyrirtækja og upplýsingatæknifyrirtækja og Samtökum iðnaðarins. Á fjölmennum fundi sprota- og nýsköpunarfyrirtækja – NÚNA er tækifærið, mánuði síðar, tilkynnti Össur Skarphéðinsson að ríkisstjórnin hefði samþykkt að atvinnuleysistryggingasjóður myndi koma til móts við sprota- og nýsköpunarfyrirtæki sem ráða starfsfólk af atvinnuleysisskrá. Sjóðurinn greiði fyrirtækinu atvinnuleysisbætur viðkomandi starfsmanns í allt að 12 mánuði gegn því að fyrirtækin greiði síðan bæturnar til starfsmannsins og leggi sjálf jafnháa fjárhæð á móti. Að sögn Davíðs Lúðvíkssonar, forstöðumanns stefnumót- unar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins og stjórnarformanns Hátækni- og sprotavettvangs, er unnið að fjölmörgum verkefnum innan vettvangsins og Davíð segir mesta áherslu lagða á fjögur verkefni. Góður árangur í samstarfi við stjórnvöld „Þessi verkefni eru uppbyggingaferli hátækni- og sprotafyrirtækja, sem er lang- tímaverkefni þar sem skoðuð er staða og þróun sprotafyrirtækja á Íslandi; skattalegir hvatar til fjárfestinga í hátækni- og sprota- fyrirtækjum; endurgreiðsla rannsókna- og þróunarkostnaðar þar sem skoðað er að taka upp endurgreiðslukerfi vegna rannsókna- og þróunarkostnaðar fyrirtækja að norskri fyr- irmynd, og efling Tækniþró- unarsjóðs – verkefnastyrkir, frumherja- og brúarstyrkir. Með því að auka framlög til sjóðsins um t.d. 500–1000 m.kr. á næsta ári, væri rík- issjóður að fjárfesta í mjög vænlegum verkefnum sem gætu skilað margfaldri þeirri fjárhæð í verðmætasköpun á tiltölulega stuttum tíma. Gott samstarf hefur náðst við stjórnvöld, ráðuneyti og samtök sem að vettvanginum koma. Þannig vinnur t.d. lögfræðingateymi iðnaðar - og fjármálaráðuneyta núna að því að semja lagafrumvörp um tvö af framangreindum áhersluverkefnum.“ Samtök iðnaðarins NÚNA er tækifærið „Það góða samstarf sem náðst hefur við stjórnvöld og milli þeirra ráðuneyta og samtaka sem að vettvanginum koma vegur þungt.“ Davíð Lúðvíksson, forstöðumaður stefnumótunar og nýsköpunar hjá Samtökum iðnaðarins og stjórnarformaður Hátækni- og sprotavett- vangs: Unnið er að fjölmörgum verkefnum innan vettvangsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.