Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 9

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 9
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 9 „Við teljum okkur hafa gert góða hluti með því að vera með sýningarsal, þar sem væntanlegir kaupendur geta á einum stað skoðað þá hluti sem þeir koma til með að þurfa að kaupa í íbúðina.” Að sögn Sigurðar hefur salan verið mjög góð að undanförnu, hvort sem er í nýbyggingum eða eldra húsnæði: „Segja má að ef það kemur ný íbúðarblokk til okkar í sölu þá seljast íbúðirnar mjög fljótt. Nýbyggingar hafa það framyfir þær eldri að allt er nýtt í þeim. Kaupandinn gengur að öllu nýju og hluta af innréttingum hefur hann valið sjálfur. Hvað varðar eldra húsnæði þá fer það eftir hverfum. Ef húseign eða íbúð kemur til okkar í eftirsóttu hverfi þá selst hún nánast samdægurs. Í dag er ástandið svo að það er lítið um eignir á markaðnum í eftirsóttum hverfum. Það gerir það að verkum að slíkar eignir eru að hækka mikið í verði, þannig að nýbygging getur í mörgum tilfellum verið besti kosturinn.“ Sýningarsalur Klettur er með starfsemi sína í Skeifunni 11 og er þar með sýningarsal: „Við teljum okkur hafa gert góða hluti með því að vera með sýningarsal, þar sem væntanlegir kaupendur geta á einum stað skoðað þá hluti sem þeir koma til með að þurfa að kaupa í íbúð- ina. Í stað þess að vera á þönum um alla borg í leit að hentugu gólf- efni, eldhúsinnréttingu, gluggatjöldum eða öðru sem þarf í íbúðina þá er þetta allt á einum stað. Hefur sýningarsalur okkar mælst vel fyrir. Við höfum samið við mörg fyrirtæki, meðal annars Harðviðar- val, Vougue, HTH innréttingar, Álfaborg og Miru húsgagnaverslun um að þeir sem versli hjá okkur fái afslátt.“ Klettur er með vandaða heimasíðu sem þeir leggja mikið upp úr og uppfæra reglulega og Sigurður er bjartsýnn á framtíðina fyrir hönd fyrirtækisins: „Það er engin ástæða til annars. Fasteignamark- aðurinn blómstrar og við munum halda áfram að sinna starfi okkar og kúnnum jafn vel og við höfum gert hingað til og leggja áherslu á að Klettur sé og verði öflug fasteignasala.“ Skeifunni 11 Reykjavík Sími 534 5400 Netfang: klettur@fk.is Opnunartími er kl. 9-18 virka daga og 9-17 á föstudögum. Klettur fasteignasala býður viðskiptavinum sínum upp á sýningarsal þar sem kaupendur nýrra eigna geta skoðað hluti sem þeir koma til með að þurfa að kaupa í íbúðina. Sigurður Hjaltested, sölustjóri Kletts fasteignasölu. Klettur fasteignasala er til húsa í Skeifunni 11.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.