Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 89
AMERÍSKIR DAGAR F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 89 Bílabúð Benna fékk á haustmánuðum umboð fyrir þá Chevrolet bíla sem General Motors er með á Evrópumarkaði. Þetta eru fólksbílarnir Kalos, Lacetti og Evanda en Evrópufrumsýning var einmitt hér á landi í nóvember sl. „Viðtökurnar voru góðar enda eru þetta frábærir bílar. Sakir þess hve gengi krónunnar er hátt um þessar mundir hefur líklega sjaldan verið jafn hagstætt að kaupa bifreiðar. Greiningardeildir bankanna spá að þetta ástand vari alveg fram á haust sem fólk ætti að nýta sér hafi það innkaup á prjónunum,“ segir Benedikt Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bílabúðar Bennar. Lækkað um 7% Bendikt segir að þegar Chevrolet bíl- arnir komu á markaðinn hér á landi sl. haust hafi verð á þeim verið hagstætt vegna stöðu krónunnar. Gengi hennar hafi síðan haldið áfram að styrkjast og á þeim fimm mánuðum sem liðnir eru síðan hafi verðið lækkað um allt að 7%. Þannig kostar Kalos SE í dag 1.199 þús. kr. og hefur lækkað um 90 þús. kr. Lacetti Sport kostar 1.499 þús. kr. – og verðlækkunin frá haustmánuðum eru sléttar 100 þús. kr. Mest er lækkunin á Evanda Excutive, bílar þeirrar gerðar kosta nú um 2,390 þús. kr. og hafa lækkað um 200 þús. kr. „Við seljum mikið af þessum bílum þessa dagana og það er gaman þegar við fáum svona frábærar undirtektir viðskiptavina. Auðvitað hefur verð og gengisþróun hér mikil áhrif, en mestu skiptir þó hvað þetta eru frábærir bílar. Þægilegir í akstri og vel búnir að öllu leyti,“ segir Benedikt. Á síðustu árum hefur Bílabúð Benna selt á annað þúsund Musso- jeppa og varð þessi tegund á skömmum tíma stór hluti af jeppaflota landsmanna. Vinsældir bílanna eru síst á undanhaldi og í dag seljast pallbílarnir vel. Nýjasta afkvæmið eru jeppar af gerðinni Rexton með Benz-vélbúnaði. Þeir eru hannaðir á Ítalíu, með 5 cyl. díselvélum, sem eru 165 hestöfl og verð á vel búnum Rexton er aðeins 3.690.000 kr. Porsche Cayenne lækkar um 11% Undanfarin misseri hefur verið góð sala í Porsche-jeppum. Í dag er Cayenne V6 vinsælasta gerðin og kostar eftir 11% lækkun 5.990 þús. kr. Þetta eru bílar sem eru með 250 hestafla vél, stöðugleikakerfi og sjálfvirkri spólvörn. Bíllinn er búinn háu og lágu drifi og læstum millikassa. Sérstök þægindi í bílnum eru leðurklædd sæti, rafstillir framsólar, tólf hátalarar og hanskahólf með kælingu og er þá fátt eitt nefnt af staðalbúnaði. “ Einfaldlega besti bíll sem ég hef ekið um ævina” segir Benedikt. Sérpantanir í sókn Í tímans rás hafa Íslendingar valið sér bíla af mörgum gerðum og ekki síst er úrval bíla frá Ameríku fjölbreytt. „Sannleikurinn er samt að þegar þessir bílar koma á göturnar hér eru þeir svo- lítið munaðarlausir, enda liggja varahlutirnir ekki í verslunum. Í flestum tilvikum er mjög lítið til á lager, nema hvað varahlutaverslunin hér í Bílabúð Benna er með helstu slithluti eins og stýrisenda, kúplingsdiska og fleira. Að öðru leyti verður fólk að stóla á sérpantanir varðandi alla sértækari hluti,“ segir Bendikt, sem leggur áherslu á þennan þátt starfseminnar. „Í sérpöntunum felast möguleikar viðskiptavina til að geta verið á sérstökum bílum og geta fengið varahluti með skömmum fyrirvara. Við erum í beinu sambandi við birgja í Ameríku og fáum sendingar að utan tvisvar í viku. Eftirspurn eftir sérpöntun varahluta á eftir að aukast mikið í framtíðinni og varahlutaverslanir munu að minni hyggju ekki sjá ástæðu til að liggja með stóran lager,“ segir Benedikt Eyjólfsson, sem bætir við að ætlunin sé að efla verkstæðisþjónustu Bílabúðar Benna fyrir bíla framleidda í Bandaríkjunum – sem var raunar snar þáttur í starfseminni þegar fyrirtækið var sett á laggirnar fyrir réttum þrjátíu árum. Chevrolet selst vel í Bílabúð Benna. Kalos, Lacetti og Evanda. Hagstætt verð á bílum. Sérpantanir vara- hluta í sókn. Chevrolet og sérpantanir „Viðtökurnar voru góðar enda eru þetta frábærir bílar,“ segir Benedikt Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bílabúðar Benna. BÍLABÚÐ BENNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.