Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 102
102 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 V efleitarvélin dohop.is var sett á laggirnar í janúar 2005, en aðstand- endur eru þeir Frosti Sigurjónsson, Atli Þorbjörnsson, Kristján Guðni Bjarnason og Sigurður H. Pálsson. Frosti er stofnandi og framkvæmdastjóra dohop ehf. og segir hann að hugmyndin að stofnun fyrirtækisins hafi orðið til í desember árið 2003. „Þá var einn stofnenda búinn að leita mjög lengi á Netinu að flugi frá Kefla- vík til Nice í Frakklandi. Það tók ansi langan tíma og gekk illa, enda komst viðkomandi að því að það var ótrúlega flókið og tímafrekt að finna flug á netinu og gera ferðaáætlun. Í fram- haldinu vaknaði sú spurning hvort það væri ekki bara hægt að gera eitthvað í þessu máli og mögulegar útfærslur á lausnum skoð- aðar. Brátt var komið í gang sprotafyrirtæki skipað færum hugbúnaðarsérfræðingum og þróun dohop.com komin á fullan skrið,“ segir Frosti. Frosti er rekstrarhagfræðingur frá London Business School. Hann hefur áður starfað sem forstjóri Nýherja, fjármálastjóri Marel, markaðsstjóri Tölvusamskipta, ráð- gjafi hjá Kaupþingi og for- ritari. - En af hverju nafnið dohop? „Við fengum áreiðan- lega hundrað hugmyndir að nöfnum áður en við duttum niður á nafn sem enginn átti og okkur líkaði sæmilega við. Við vildum hafa nafnið stutt, það mátti ekki vísa of þröngt í flug heldur endurspegla frekar þá stefnu félagsins að „gera“ eitthvað í mál- unum. Svo vísar „hop“ líka til þess hvað við viljum gera ferðalög einföld fyrir notendur okkar.“ L E I T A R V É L Á N E T I N U Frosti leitaði lengi að flugi til Nice Frosti Sigurjónsson lenti í því að leita lengi á Netinu að flugi frá Keflavík til Nice. Hann varð óþolinmóður. Afleiðingin? Hann stofnaði nýtt fyrirtæki, dohop.is, sem er leitar á Netinu að hagkvæmasta flugi með lággjaldaflugfélögum. TEXTI: ÍSAK ÖRN SIGURÐSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON o.fl. Nú þegar er hægt að finna flug frá Íslandi til um 100 borga á einum degi og úrvalið fer vaxandi. ÞANNIG HÓFST ÆVINTÝRIÐ:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.