Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 24

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 24
FORSÍÐUGREIN 24 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 M argir aðrir komu til álita sem helstu fjárfestar Íslands, a› mati Frjálsrar verslunar. Fjórar konur bönku›u þar mjög á dyrnar. Þa› voru þær Kristín Jóhannesdóttir, fram- kvæmdastjóri Gaums, Ingibjörg Pálmadóttir, eigandi 101 hótels og hluthafi í Baugi, en bá›ar hafa veri› mjög virkar í útrás Baugs, Steinunn Jónsdóttir, einn stærsti hluthafinn í Íslandsbanka og Gunnþórunn Jónsdóttir, einn helsti eigandi Sunds. Af ö›rum þekktum fjárfestum sem hafa láti› a› sér kve›a á marka›num undanfarin ár má nefna þá félaga Árna Vilhjálmsson og Kristján Loftsson. Byggingaverktarnir Gylfi Hé›insson og Gunnar Þorláksson sem og Einar Jónsson, fyrir hönd Saxhóls, gömlu Nóa- túnsfjölskyldunnar, hafa veri› atkvæ›amiklir. Bræ›urnir Einar og Benedikt Sveinssynir eru stórir hluthafar í Íslandsbanka og Einar er þar stjórnarforma›ur. Þeir hafa þó fyrst og fremst veri› me› fjárfestingar sínar bundnar í bankanum. Þa› sama má segja um Jón Snorrason, fyrrverandi eiganda Húsasmi›junnar sem er stór hluthafi í Íslandsbanka. Kristinn Björnsson og Magnús Kristinsson, útger›arma›ur í Eyjum, hafa einnig láti› til sín taka vi› fjárfestingar í Straumi fjárfestingarbanka. Fleiri fjárfestar komu mjög til álita inn á listann. Gu›mundur Kristjánsson, Tjaldi og ÚA, Jón Þór Hjaltason, Nordic Partners, Jón Kristjánsson í Sundi, sonur Gunnþórunnar Jónsdóttur. Áfram mætti telja. Gunnlaugur Sigmundsson í Kögun og Frosti Bergsson, fyrrverandi stjórnarforma›ur Opinna kerfa, hafa veri› atkvæ›amiklir á hlutabréfamarka›i. Eins má nefna Þór› Magnús- son í Eyri. Minna hefur hins vegar fari› fyrir bræ›runum Sigur›i Gísla og Jóni Pálmasonum hér heima. Í Lúxemborg eru nokkrir þekktir fjárfestar sem hafa komi› vi› sögu hér heima. Þetta eru þeir Birkir Baldvinsson, Gunnar Björg- vinsson og Jóhannes Kristinsson. Sá sí›astnefndi hefur fjárfest í félagi me› Pálma Haraldssyni a› undanförnu, t.d. í Icelandic Express og Sterling. AÐRIR SEM KOMU TIL ÁLITA 15 HELSTU FJÁRFESTAR ÍSLANDS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.