Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 37
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 37 M A T V Ö R U M A R K A Ð U R I N N Átökin á matvörumarkaðnum eru þau mestu í áraraðir. Krónan „skaut“ verðið fyrst niður og miðaði á Bónus. Ætla má að lágvöruverðsbúðirnar nái til sín um 2ja til 3ja milljarða veltu af öðrum stórmörkuðum. Frjáls verslun metur tap matvörubúða um 400 til 500 milljónir á þessu stríði. TEXTI: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON S tríðsátökin á matvörumarkaðnum síðustu vik- urnar eru þau mestu í áraraðir. Sumir hafa líkt ástandinu við Villta vestrið. „Ó, þetta er indælt stríð,“ segja neytendur. „Álagning matvöruversl- ana var lítil fyrir, svo svigrúmið er ekki mikið,“ segja kaupmenn. Frjáls verslun metur það svo að lágvöruverðsbúðirnar nái til sín um 2ja til 3ja milljarða veltu á árinu af öðrum verslunum þegar upp verður staðið. Það er stóra afleiðing þess stríðs. Verði þetta raunin verða lággjalda verslanir á Íslandi komnar með næstum helming alls markaðarins (50%) og er það hlutfall hvergi eins hátt og hér á landi. Frjáls verslun metur það einnig svo að tap matvöruverslana af stríðinu – herkostn aðurinn – liggi á bilinu 400 til 500 milljónir og að útilokað verði fyrir þær að ná þessu tapi aftur í hærra vöruverði síðar. Átök viðskiptavelda Rætt hefur verið um að þessu mat- vörustríði fylgi nokkur tilfinningasemi. Að þarna séu stór- veldi í viðskiptum að takast á. Á bak við Bónus-veldið eru feðgarnir Jóhannes Jónsson og Jón Ásgeir Jóhannesson, en þeir eru stærstu hluthafarnir í Högum sem eiga Bónus, Hagkaup og 10-11. Á bak við Kaupás, sem á Krónuna, Nóatún og 11-11, er hins vegar Jón Helgi Guðmundsson í Byko. Þessir kaupsýslumenn takast á af miklu afli á markaði bygginga vara. Þar eru Byko og Húsasmiðjan erki fjendurnir. Þá má geta þess að fyrrum viðskiptafélagi Jóns Helga, Hannes Smárason, stjórnarformaður Flug- leiða, hefur unnið náið með þeim Bónusfeðgum upp á Sigurður Arnar Sigurðsson, forstjóri Kaupáss sem rekur Krónuna, Nóatún og 11-11 verslanirnar. VILLTA VESTRINU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.