Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 45
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 45 A ukin harka hefur fæst í samkeppni í sölu lyfja. Lyfjaver blés í herlúðra nýlega og tilkynnti á blaðamannafundi, sem haldinn var um hádegi á sunnudegi, að það byði framvegis fría heim- sendingarþjónustu á lyfjum úti um allt land. Um svipað leyti opnaði Lyfjaval bílalúgu í apóteki sínu við Hæðarsmára í Kópa- vogi. Það er fyrsta bílalúguapótekið á Íslandi. Keppinautarnir eru ekki hressir með að Lyfjaver bjóði fría heimsend- ingarþjónustu út á land og segja að póstapótek sé bannað með lögum og eru þess fullvissir að Lyfjastofnun stöðvi þessa þjónustu að fullu. Forráðamenn Lyfjavers segja hins vegar að þetta sé ekki póstverslun og að þeir hafi farið af stað með þetta markaðsátak sitt eftir að hafa legið yfir því með lögfræðingum. Um 11 milljarða markaður Eftir nokkru er að slægjast í smásölu á lyfjum og skiptir markaðshlutdeildin miklu máli. Tvær keðjur ráða BLÁSIÐ Í HER LÚÐRA Á LYFJAMARKAÐI Aukin harka hefur færst í samkeppni á lyfjamarkaði eftir að Lyfjaver bauð ókeypis heim- sendingarþjónustu á lyfjum úti um allt land og Lyfjaval opnaði fyrsta bílalúguapótekið á Íslandi. TEXTI: HELGA DÍS SIGURÐARDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Aðalsteinn Steinþórsson, stjórnarformaður Lyfjavers. „Við lágum náttúrlega yfir þessu með lögfræðingum okkar áður en við fórum af stað með þessa viðskiptahugmynd.“ Hrund Rudolfsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfja og heilsu. „Samkeppnin er mikil. Dæmi eru um að fólk gangi inn í apótek og semji um verð á vörum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.