Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 110

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 110
110 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 ÚR EINU Í ANNAÐ „Dökk jakkaföt eru ráðandi og ég vil líka nefna teinótt jakkaföt,“ segir Anna F. Gunnarsdóttir, hjá Önnu og útlitinu, þegar hún er spurð um hvað sé í tísku hjá körlum í við- skiptalífinu. „Það er toppurinn í Bretlandi að vera í teinóttum jakkafötum og íslenskir karl- menn eru farnir að tileinka sér breska ímynd.“ Þá segir Anna að buxur séu þrengri en áður. Hún bendir á að ekki sé sniðugt að jakkar séu með tveimur hnöppum þegar viðkomandi er kominn með ístru. Þegar svo er er betra að vera í jökkum með þremur eða fjórum hnöppum. „Eina nýjungin – burtséð frá teinóttum jakkafötum - eru röndóttar skyrtur. Í Bretlandi er vinsælt að kraginn sé hvítur en að afgangurinn af skyrtunni sé röndóttur. Rendurnar eru grófar og í sterkum litum.“ Hún segir að vinsælt sé að vera með röndótt bindi – með skárendum. Hún nefnir að bindis hnútar séu stórir eða svo- kallaður „tvöfaldur windsor“. „Í dag er umfram allt að nota sér alla þá sterku og skemmtilegu liti sem eru í tísku í skyrtum og bindum. Passa þarf þó upp á að setja ekki saman tvö mynstur, s.s. teinótt jakkaföt, röndótta skyrtu og röndótt bindi.“ Litir skipta máli þegar kemur að vinnufötum. „Brúnt táknar skoðanaleysi, blátt táknar heiðarleika, grátt táknar stöðugleika og svart táknar klassík. Svört jakkaföt benda til að viðkomandi taki enga áhættu.“ Hálf öld er liðin síðan danski arkitektinn Arne Jacobsen hannaði stólinn „sjöuna“ Hönnun: SJÖAN FIMMTUG! Hálf öld er liðin síðan danski arki- tektinn Arne Jacobsen hannaði stól- inn „sjöuna“ sem er vinsæll á heim- ilum landsmanna í dag – enda um sígilda hönnun að ræða. Jacobsen hannaði ekki eingöngu húsgögn heldur hús, verksmiðjuhús, vegg- lampa, hann var textílhönnuður. Á meðal stóla sem hann hannaði má nefna „maurinn“, „eggið“ og „svaninn“. Þetta eru skemmti- leg nöfn á stólum. Minna svolítið á ævintýri. Það má líka segja að hönnunin sé ævintýri líkust. Hjá Ksenia Ólafsson í EPAL, þar sem „sjöan“ fæst, fengust þær upp- lýsingar að stólana, sem eru spón- lagðir og með stálfætur, sé hægt að fá í ýmsum litum auk þess sem þeir fást úr hlyni, beyki, aski, kirsuberja- við og hnotu. Þeir sem eru hrifnir af mikilli litadýrð geta keypt stóla í mismunandi litum. „Dökk jakkaföt eru ráðandi og ég vil líka nefna teinótt jakkaföt.“ Tískan fyrir karla: TEINÓTT JAKKAFÖT Þa› eru breyttir tímar. Allt var› vitlaust í byrjun ársins 1980 þegar Skúli Jóhannesson og Erla Vilhjálmsdóttir í Tékk-kristal tóku upp á því a› selja blóm og kristal á sunndegi og keppa þannig vi› blóma verslanir sem máttu hafa opi› á sunnu dögum og seldu ekki bara blóm, heldur gjafavörur líka. Á þessum tíma var opnunartími verslana há›ur leyfum borgarrá›s. Skúli vildi fá úr því skori› hvort versla nir í höfu›borginni ættu a› sitja vi› sama bor› var›andi opnunar tíma, e›a hvort mismuna ætti mönnum eftir því hvort þeir seldu blóm líka. Frjáls verslun fyrir 25 árum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.