Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 D A G B Ó K I N TEXTI: JÓN G. HAUKSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON 2. mars 20% fyrirtækja rekin af konum Hún vakti mikla athygli fréttin um að aðeins 20% fyrirtækja á Íslandi væru rekin af konum (þ.e. í eigu kvenna) þrátt fyrir að atvinnuþátttaka kvenna á Íslandi væri með því hæsta sem þekkist í Evrópu. Flest eru fyrirtækin innan verslunar og þjónustu. Þessar upplýsingar komu fram í skýrslu sem birt var um eignarhald og stöðu kvenna í íslensku atvinnulífi. Sumir hafa bent á að um van- talningu gæti verið að ræða þar sem margar konur eiga auðvitað helminginn á móti körlum sínum í fyrirtækjum þótt þær stýri þeim ekki. 3. mars Samskip kaupa Geest Það er ekki bara Bakkavör sem kaupir fyrirtæki sem heitir Geest. Samskip keyptu hollenska flutn- ingafyrirtækið Geest North Sea Line í byrjun mars og mun velta Samskipa tvöfaldast við kaupin og verða nálægt 45 milljarðar. Til samanburðar var velta Eimskips í fyrra um 26 milljarðar. Geest er fjölskyldufyrirtæki. Matvælafyrirtækið Geest í Bretlandi sem Bakkavör keypti og hið hollenska Geest voru eitt sinn í eigu sömu fjölskyldunnar, Geest-fjölskyld- unnar. Eftir kaupin á Geest verða um 60% af heildarveltu Samskipa vegna starfsemi utan Íslands, en það er með höfuð- stöðvar í Rotterdam og rekur tólf skrifstofur á meginlandi Evrópu, í Bretlandi og á Írlandi. Nokkur kergja varð hjá for- ráðamönnum Samskipa í kjölfar orða Baldurs Guðnasonar, for- stjóra Eimskips, eftir kaupin en hann sagði að Eimskip hefði skoðað Geest í þrjá mánuði en ekki talið það áhugavert á því verði sem um hefði verið rætt. Hann bætti því við að hugmyndir seljenda hefðu verið 3,5 mill- jarðar króna. Þessi orð Baldurs féllu ekki í góðan jarðveg. 4. mars Ný 20 þúsund fer- metra verslun Ikea Ikea ætlar að reisa 20 þúsund fermetra verslun á tveimur hæðum í landi Urriðaholts í Garðabæ. Ráðgert er að reisa þekkingarsamfélag með háskóla og íbúðahverfi í kringum hann í þessu nýja hverfi í Urriðaholti. Áætlað er að Ikea geti hafið framkvæmdir fljótlega og opnað á nýja staðnum í ágúst á næsta ári, 2006. 4. mars Enn tapar deCode Tap á rekstri deCode var um 3,5 milljarðar króna á síðasta ári og jókst það frá árinu áður þegar tapið var um 2,1 milljarður. Tekjur deCode drógust saman á milli ára og voru 42,1 milljón dollara í fyrra en 46,8 milljónir dollara árið 2003. Félagið hefur tilkynnt að það leggi aukna áherslu á lyfja- þróun og þar með langtímatekju- streymi í stað skamm- tímatekju- streymi. 5. mars Eiga 98% í Smáralind Það hefur vakið athygli að byggingaverktarnir Gylfi og Gunnar, Saxhóll (gamla 1. mars Ólafur Hauksson síðastur til að hætta Ólafur Hauksson, hinn beitti og ötulli talsmaður Iceland Express, var síðastur af þeim sem stóðu að stofnun félagsins til að hætta. Hann hefur verið í hálfu starfi frá áramótum en frá og með 1. mars sl. tók Almar Örn Hilmarsson, framkvæmda- stjóri félagsins, við starfi Ólafs sem talsmaður félagsins. Iceland Express tók til starfa í janúar 2003. Ólafur Hauksson. Knútur Hauksson, framkvæmda- stjóri Samskipa. Kári Stefánsson. Smáralind í Kópavogi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.