Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 AMERÍSKIR DAGAR upp á móti því flytjum við ýmislegt frá Evrópu til Ameríku sem er umskipað á Ísland. Þar má nefna varning sem tengist olíuvinnslu og öðrum stórframkvæmdum á Nýfundnalandi, en okkar áætlun hentar mjög vel fyrir þá flutninga.“ Ný skrifstofa í Seattle Eimskip stofnaði í ágúst árið 2004 fyrirtækið Eimskip Reefer Logistic í Hollandi og er markmið þess að veita sjávar útvegsfyrirtækjum um allan heim þjónustu utan áætlana- siglinga félagsins. Mikil vöxtur er í frystiflutningum en mikilvægur þáttur er uppbygging þjónustunets með eigin skrifstofum eða umboðsmönnum um heim allan, segir Bragi. „Eimskip tók fyrsta skrefið í uppbyggingu á þessu þjónustuneti með opnun á eigin starfsstöð í Qingdao í Kína og þegar er félagið komið með 13% markaðshlutdeild í flutningum í frystigámum frá Qingdao til Evrópu. Nú í lok mars mun næsta skref verða tekið þegar Eimskip opnar starfsstöð í Seattle í Bandaríkjunum. Þetta er fyrsta skref Eimskips með eigin starfsstöð á vesturströndinni, en Seattle og Alaska eru mikilvægt svæði í þjónustu við sjávarútveg. Með þessari skrifstofu mun Eimskip opnast nýr aðgangur að sjávar- útvegsmarkaði sem er yfir tvær milljónir tonna að stærð. Samhliða mun byggjast upp markviss þjónusta frá vestur strönd Ameríku til Austurlanda fjær sem og Evrópu,“ segir Bragi Þór Marinósson. Ameríkuflutningar eru einn af hornsteinum í þjónustukerfi Eim-skips, en félagið hóf þangað sigl- ingar 1916. Í gegnum tíðina hefur félagið markvisst unnið að því að byggja upp heildarþjónustu gagnvart viðskiptavinum og nær hún um öll Bandaríkin ásamt Kanada,“ segir Bragi Þór Marinós son, framkvæmdastjóri alþjóðasviðs Eim- skipafélagsins. Félagið mun í byrjun apríl opna eigin umhleðslu- og dreifimiðstöð í Norfolk í Bandaríkjunum; 2.000 fermetra byggingu þar sem verður sinnt geymslu, pökkun, endurmerkingum og svo dreifingu. „Hér erum við að mæta þörfum okkar viðskiptavina sem hafa óskað eftir margþættari þjónustu. Það teljum við best gert með eigin rekstri,“ segir Bragi. Uppbygging siglingaáætlunar Eimskips er á þá lund að Ameríku- skip fé lagsins, Skógafoss og Brúarfoss, hafa viðkomu í Norfolk, Philadelphiu og Everett í Bandaríkjunum - en auk þess kemur Ameríkuleið við í Kanada, í Shelburn í Nova Scotia og Argentia á Nýfundnalandi, á tveggja vikna fresti. Boðið er uppá viðkomu á þessum stöðum á tveggja vikna fresti – en til að mæta frekari þörfum viðskiptavina um aukna tíðni býðst jafnframt vikuleg þjónusta frá Bandaríkjunum. Innflutningur aukist mikið „Innflutningur frá Bandaríkjunum hefur aukist mikið að undanförnu, væntanlega vegna lágs gengis Banda- ríkjadals gagnvart krónunni. Jafnframt hafa flutningar frá Kanada aukist, væntanlega af sömu ástæðu,“ segir Bragi. Innflutning á bílum segir hann mjög áberandi um þessar mundir. „Við flytjum líka mikið af sjávarafurðum. Einkum frosinn fisk til Bandaríkjanna en helst rækju frá Kanada. Bæði iðnaðarrækju sem fer til vinnslu hér á Íslandi og pakkaða rækju sem fer á neyslumarkaði í Evrópu og víðar.“ Útflutningurinn frá Íslandi er fyrst og fremst frystar sjárvarafurðir til Bandaríkjanna, sem hefur þó heldur dregist saman. „Til að vega Ameríka er mikil- væg hjá Eimskip. Uppbygging og nýjar starfsstöðvar eru vestra. Frekari uppbygging í Ameríku – skrifstofa í Seattle „Ameríkuflutningar er einn af hornsteinum í þjónustu kerfi Eimskips,“ segir Bragi Þór Marinósson hjá Eimskipafélaginu. EIMSKIP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.