Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 50

Frjáls verslun - 01.02.2005, Síða 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 S T J Ó R N U N Úr fluginu Steinn Logi Björnsson, nýráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar. R ótgróinn Flugleiðamaður í Húsasmiðjuna. Margir hváðu. Þannig var það nú samt með Stein Loga Björnsson. Þessi fyrr- verandi framkvæmdastjóri markaðs- og sölusviðs Icelandair og stjórnarformaður Loftleiða Icelandic, tók föstudaginn 11. mars sl. við starfi forstjóra Húsasmiðjunnar. Steinn Logi hefur nánast allan sinn starfsferil starfað í fluginu, eða í hartnær 20 ár. Hann er með BA-gráðu í hagfræði frá Drew University í New Jersey í Bandaríkjunum og með MBA-gráðu frá Columbia University Business School í New York. Það hljóta að hafa verið Steini Loga viss vonbrigði þegar Hannes Smárason, stjórnarformaður Flugleiða, tilkynnti um miðjan febrúar- mánuð að Ragnhildur Geirsdóttir yrði næsti forstjóri Flugleiða og Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair. Ýmsir gerðu ráð fyrir að Steinn Logi yrði fyrir valinu. „Þegar það lá fyrir að mér byðist ekki starf forstjóra Flugleiða þá var það mjög nærtækt fyrir mig að líta í kringum mig. Ég var búinn að vera hjá sama vinnuveitenda í 20 ár og hafði komið þar víða við kringum flugrekstur og ferðaþjónustu. Ég kom nálægt því að marka stefnu Ice- landair ásamt fleirum og skilgreina það sem ferðaþjónustufyrirtæki en ekki bara flugfélag. Félagið keypti Ferðaskrifstofu Íslands og ég var TEXTI: GEIR A. GUÐSTEINSSON MYND: GEIR ÓLAFSSON Margir hváðu þegar hinn rótgróni Flugleiðamaður, Steinn Logi Björnsson, var ráðinn forstjóri Húsasmiðjunnar. Hvaða vit hefur hann á timbri og skrúfum? Þekkir hann ekki bara til reksturs flugfélaga? Hann er sagður taka þetta starf með trukki, slík sé keppnisharkan í honum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.