Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 59

Frjáls verslun - 01.02.2005, Qupperneq 59
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 59 Með skemmtilegum auglýsingum þar sem farnar hafa verið nýstárlegar leiðir í framsetningu hefur aðsókn á leiki kvennalandsliðsins í knattspyrnu aukist stórum og áhuginn á liðinu orðið meiri. Á ÍMARK - hátíðinni vann Knattspyrnusamband Íslands lúðurinn í tveimur flokkum, það er fyrir dagblaðaauglýsingu og markpóst ársins. „Með aukinni umfjöllun og aug- lýsingum hefur með lágmarkskostnaði tekist að vekja athygli á landsleikjum kvenna,“ segir Klara Bjartmarz hjá KSÍ, sem hefur þar á bæ umsjón með málefnum kvennalandsliðsins. Fyrsta auglýsingin sem var framleidd sér- staklega fyrir kvennalandsliðið var fyrir leik gegn Ítalíu sumarið 2001. Hún vakti mikla athygli. Í framhaldinu var farið að framleiða auglýsingu fyrir hvern leik með ákveðnu þema sem tengdist leiknum og mótherjanum.„Reynt var að byggja upp eftirvæntingu um hvernig auglýsing myndi birtast næst. Þær voru líka hluti af undirbúningi liðsins, sem hafði mikinn metnað í því að vekja athygli á leikjum sínum og ná árangri,“ segir Klara – sem segir þetta vera formúlu sem hafi virkað og áhorfendum hafi fjölgað til muna. „Næsta sumar á ég fast- lega von á því að skoðaðir verða nýir möguleikar í auglýsingum og mark- aðssetningu.“ Auglýsingar kvennalandsliðsins voru unnar í samstarfi KSÍ og Góðs fólks McCann-Erickson. Samstarf okkar við starfsfólks auglýsingastof- unnar hefur frá upphafi verið frábært,“ segir Klara – sem segir svörunina við auglýsingunum hafa verið mjög góðar. „Ef við lítum til baka til ársins 2001 hefur margt gerst, meðal annars vegna þessara auglýsinga og sakir góðs árangurs liðsins. Í fyrra urðu þau tímamót að kvennalandsliðið fékk í fyrsta sinn sérstakan stuðningsaðila, Íslandspóst, sem er mikil viðurkenning fyrir kvennaknatt- spyrnuna á Íslandi. Sá bakhjarl hefur verið mjög mikilvægur meðal annars í tengslum við markpóst sem sendur er út til að kynna liðið. Auglýsinga- stofan Gott fólk hefur líka reynst okkur mjög vel í þessu samstarfi og án aðstoðar hennar hefðu þessar auglýsingar ekki orðið að veruleika.“ MARKPÓSTUR ÁRSINS DAGBLAÐAAUGLÝSING ÁRSINS Fyrirliðinn. Ásthildur Helgadóttir tók við Lúðrinum, fyrir hönd kvennalandsliðsins í knattspyrnu, úr hendi Margrétar Kr. Sigurðardóttur á Morgunblaðinu. Eftirvænting og aukin aðsókn Klara Bjartmarz. leið að búa til eina heild sem samanstóð af vefsíðu, stutt- mynd og bók. Hug- myndafræðin er að tala við MTV á þeirra tungumáli ef svo má segja. Allt mjög vel hannað. Texti Hall- gríms Helgasonar var hnitmiðaður og skemmtilegur. Stutt- myndin líka, stutt, súrrealísk og fyndin. Vefsíðan meira hugsuð sem upplýsingabanki fyrir starfs- menn MTV sem vinna með okkur að verkefninu,“ segir Björn. Samstarfið við auglýsingastof- una Gott fólk - McCann Erickson segir Björn að hafi verið sérdeilis gott. „Geiri digitalhönnuður vann verkið og fékk mjög frjálsar hendur í samvinnu við mig. Við Gunn laugur Þráinsson, eigandi Góðs fólks, náðum að vinna mjög vel saman og sömuleiðis Ari Magg ljósmyndari sem átti 90% þeirra mynda sem notaðar voru í bókina,“ segir Björn. „Verðlaunin eru skemmtileg viðbót og viðurkenning fyrir okkur og Gott fólk. Þau eru staðfesting á að við gerðum eitthvað sem hafði áhrif á fólk og var vel gert.“ 2006 ehf. fékk verðlaun fyrir kynningarefni sem framleitt var í því augnamiði að MTV hátíðin yrði haldin hér á landi að ári. Gunnlaugur Þráinsson frá Góðu fólki og Björn Steinbekk í pontu. Björn Steinbekk. KSÍ - KVENNALANDSLIÐ Gott fólk McCann-Erickson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.