Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 107

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 107
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 107 myndin í seríunni eigi eftir að verða jafn vinsæl og fyrri myndirnar. Við stjórn- völinn er Mike Newell (Four Weddings and a Funeral, Donnie Brasco) og enn sem komið er halda Daniel Radcliffe, Rupert Grint og Emma Watson hlut- verkum sínum, hvað sem síðar gerist, þau eldast hraðar en Harry Potter, Ron Weasley og Hermoine Granger. Mikill fjöldi þekktra breskra leikara er í auk- ahlutverkum, má nefna Ralph Fienn- ess, Michael Gambon, Gary Oldman, Mirinda Richardson, Timothy Spall, Robbie Coltrane, Maggie Smith og Alan Rickman, en þau þrjú síðastnefndu hafa verið í öllum Harry Potter myndunum. Frumsýnd 18. nóvember. The Pink Panther: Já, Bleiki pardusinn er aftur kominn á kreik. Í fimm kvik- myndum, sem Blake Edwards leik- stýrði, gerði Peter Sellers Inspector Clouseau ódauðlegan og nú er það spurning hvort Steve Martin nær að heilla almenning í sama hlutverki. Hann má búast við óvæginni gagnrýni takist honum ekki vel upp. Peter Sell- ers lést 1980 og hafa verið gerðar síðan nokkrar myndir um Clouseau sem ekki standast samanburð við myndir hans. Þarna er því tekin mikil áhætta. Í hlutverki hins seinheppna Dreyfuss lögreglustjóra er Kevin Kline. Leik- stjóri er Shawn Levy. Frumsýnd 23. september. The Legend of Zorro: Sex árum eftir að The Mask of Zorro sló í gegn kemur framhaldsmyndin. Það eru Antonio Banderas og Catherine Zeta Jones, sem endurtaka hlutverk sín. Nú eru Alejandro og Elena gift, sest að í San Francisco og eiga 10 ára gamlan son. Þau reyna að halda bardagagleðinni í skefjum, en allt kemur fyrir ekki þegar hættulegur óvinur birtist og Zorro fer aftur á stjá. Martin Campbell leikstýrði fyrri myndinni og gerir það aftur. Frumsýnd 4. nóvember. King Kong: Hér er kvikmynd sem margir bíða spenntir eftir. Það er sjálfur Peter Jackson sem er við stjórnvölinn og verður forvitnilegt að sjá hvernig honum tekst upp við endurgerð klass- ískrar kvikmyndar frá fjórða áratug síðustu aldar. Eins og með Hringad- róttinssögu valdi Jackson að kvik- mynda á heimaslóðum á Nýja Sjálandi. Með helstu hlutverk fara Naomi Watts, Adrian Brody og Jack Black. Það kæmi þó engum á óvart ef stjarna myndarinnar verður 400 kílóa gór- illuapi. Frumsýnd 14. desember. Aishwarya Rawi, vinsælasta kvikmyndastjarna Indverja, er fyrrum Ungfrú heimur. Heimur kvikmyndanna Íslendingar fara oftast allra í bíó, miðað er við mannfjölda. Heildartala okkar er þó lítil í saman- burði við Indland, þar sem 3,4 milljarðar manna fara árlega í bíó. Það er langmesta aðsókn í heim- inum í einu landi. Indland er einnig það land sem framleiðir flestar kvikmyndir á ári. Árið 2003 voru 1100 myndir settar á markaðinn í Indlandi. Indland er þó ekki það land þar sem aðgangs- eyrir er mestur. Þar kostar nefnilega aðeins um 15 krónur að meðaltali fyrir manninn að fara í bíó. Í Bandaríkjunum er mestra peninga aflað í aðgangs- eyri. Þar voru heildartekjur árið 2003 9,5 mill- jarðar dollara eða 43% af heildartekjum aðgangs- eyris í heiminum. 1,6 millarðar manns borguðu þennan aðgangseyri í Bandaríkjunum. Japanir hafa vinningin þegar kemur að verði aðgangsmiða. Þar getur miðaverðið farið upp í 1700 krónur. Annars er kvikmyndahúsamenningin mjög misjöfn eftir heimshlutum. Í fátækum Afríkuríkjum er hún nánast engin og ef við tökum Nígeríu sem dæmi þá eru mjög fá kvikmyndahús í höfuðborg- inni Lagos. Kvikmyndasýningar fara yfirleitt fram á veitingastöðum eða á einkaheimilum. Þær kvikmyndir sem hafa gefið mest af sér eru allar bandarískar og sú sem er á toppnum er Titanic, en tekjur af henni á heimsvísu voru 1,8 milljarðar dollara. The Pink Panther: Þannig lítur Steve Martin út í hlutverki Inspector Clouseau. Indland 1100 Bandaríkin 593 Japan 287 Frakkland 212 Stóra Bretland 175 Kína 140 Ítalía 117 Spánn 110 Þýskaland 107 Bangladesh 96 10 stærstu framleiðslulönd kvikmynda 2003 Star Wars: Episode III - Revenge of the Sith. Obi-Wan Kenobi (Ewan McGregor) og Anakin Skywalker (Hayden Christensen) tilbúnir að berjast við vélmenni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.