Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 „Ég er viss um að Vatns- enda-Rósu hefði látið sér vel líka að heyra vísurnar sínar fluttar í þessum tilgangi. Hvað þá ef hún hefði heyrt undur- fagran söng Ragnheiðar Gröndal,“ segir Sigurður Helgason hjá Umferðar- stofu. Herferðin Hægðu á þér fékk viðurkenningu ÍMARK sem besta auglýsingin á sviði almannaheilla í ljósvakamiðlum – en hún fór í loftið í júlí og gekk fram á haust. Þá valdi almenningur þessar sömu auglýsingar sem hinar bestu á árinu 2004. Umferðarstofa stóð að herferðinni, en í upp- hafi var leitað til fjögurra auglýsingastofa um útfærslur og hugmyndir. „Við gáfum fólki mjög frjálsar hendur og mátum svo útkomuna. Þegar við fengum útfærslur Bjarn- eyjar Hinriksdóttur hjá Hvíta húsinu keyptum þær nánast um leið – og ég tel reynsluna sína að það var rétt ákvörðun. Auglýsingarnar náðu í gegn og fólk tók eftir þeim, sem verður sífellt erfiðara,“ segir Sigurður. ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - LJÓSVAKAMIÐLAR „Viðbrögðin sem við fengum þegar þessi veggspjöld fóru í umferð voru mjög sterk, en með þeim var áhersl- unni einkum beint að unga fólkinu. Þá ekki síst ungum körlum, en reynslan sýnir að þeir eru yfirleitt seinni til en konur að leita sér aðstoðar í andlegum þrengingum,“ segir Salbjörg Bjarnadóttir, geðhjúkrunarfræðingur hjá Land- læknisembættinu. Auglýsingar þess fengu lúðurinn á ÍMARK-hátíðinni í flokki veggspjalda og almannaheilla- auglýsinga. Veggspjöldin eru hönnuð af aug- lýsingastofunni Fíton. Heilbrigðis- yfirvöld hafa vaxandi áhyggjur af geðrænum sjúkdómum og reyna í auknum mæli að ná fyrr til fólks sem glímir við geðræna sjúkdóma sem og aðstandendur þeirra. „Með vegg- spjöldunum vildum við hvetja fólk til að skoða líðan sína og leita sér aðstoðar sem fyrst. HJÁLPAR VANA, SVARTNÆTTI OG VONLEYSI voru titilorð auglýsinganna – en skila- boðunum var komið á framfæri með því að strika yfir seinni liðinn í hverju orði. Þannig stóð eftir HJÁLP, SVAR, og VON.“ ALMANNAHEILLAAUGLÝSINGAR - PRENTMIÐLAR Vatnsenda-Rósu hefði líkað vel Viðbrögðin voru sterk Lýðheilsa og lúðurinn. Vilborg Ingólfsdóttir, yfirhjúkrunarfræðingur og sviðstjóri gæða- og lýðheilsusviðs Landlæknis, til vinstri tekur við verðlaunum úr hendi Hörpu Leifsdóttur markaðsstjóra Actavis á Íslandi. Salbjörg Bjarnadóttir. Sigurður Helgason. ÍMARK AUGLÝSINGAHÁTÍÐIN UMFERÐARSTOFA Hvíta húsið LANDLÆKNISEMBÆTTIÐ Fíton
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.