Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 17
FORSÍÐUGREIN F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 17 HELSTU FJÁRFESTAR ÍSLANDS FRÉTTASKÝRING: JÓN G. HAUKSSON MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON15 2. JÓN ÁSGEIR JÓHANNESSON Einn af þekktustu fjárfestum í Bretlandi og svo er komi› a› nafni› „Baugur“ er á hvers manns vörum í City, breska fjármálahverfinu í London. Jón Ásgeir er stærsti einstaki hluthafinn í Baugi í ljósi þess a› hann er stærsti eigandinn í Gaumi, fjárfestingarfyrirtæki Bónus- fjöl skyldunnar. Eignir Baugs Group í Bretlandi eru metnar á milli 80 til 90 milljar›a. Ver›mætasta eignin er Big Food Group í Bretlandi. Baugur kemur ví›a vi› í fjárfestingum á Íslandi, má af handahófi nefna Húsasmi›juna og Og Vodafone (sími og fjölmi›lun). Þá er Jón Ásgeir virkur í gegnum Haga á Íslandi sem rekur Bónus, Hagkaup og 10-11. Þá eiga Hagar olíufyrirtæki› Skeljung. 3.- 4. L†‹UR OG ÁGÚST GU‹MUNDSSYNIR Bræ›urnir í Bakkavör, Ágúst og L‡›ur Gu›mundssynir, eru afar öflugir fjárfestar í gegnum fyrirtækin Bakkavör Group og Mei›. Eignarhaldsfélag þeirra bræ›ra heitir Bakkabræ›ur holding. Mei›ur er stærsti hluthafinn í Kaupþingi banka, 9. stærsta banka á Nor›ur löndunum, me› tæplega 17% hlut. Mei›ur er fjárfestingar- félag í eigu Bakkabræ›ra holding, Kaupþings banka og nokkurra sparisjó›a. Mei›i er ætla› a› vera virkur fjárfestir í ar›bærum verk- efnum. †msir líta svo á a› félagi› muni bjó›a í Símann þegar hann ver›ur seldur. Þess má geta a› Kaupþings banki keypti á sí›asta ári allt hlutafé í danska bankann FIH fyrir yfir 84 milljar›a. Þa› teljast enn mestu hlutabréfavi›skipti í íslensku vi›skiptalífi. Rúsínan í pylsuendanum eru svo n‡leg kaup Bakkavarar Group á breska matvælarisanum Geest fyrir 57 milljar›a króna og ver›ur sam- eiginleg velta Bakkavarar og Geest um 121 milljar›ur króna. Hi› sameina›a fyrirtæki ver›ur stærsta fyrirtækjasamsteypa á Íslandi. Frjáls verslun velur hér 15 helstu fjárfesta landsins. Það eru þeir einstaklingar sem mest hefur borið á í fjárfestingum að undanförnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.