Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Page 31

Frjáls verslun - 01.02.2005, Page 31
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 31 D A G B Ó K I N Actavis hefur stefnt að skrán- ingu í Englandi mjög lengi. Það hefur mikla þýðingu fyrir félagið að komast inn í FTSE 100 þar sem félagið yrði þar með mjög aðgengilegur kostur ytra fyrir fjárfestingarsjóði, t.d. sjóði sem fjárfesta eingöngu í vísitölu- sjóðum. 22. mars Starfslok Jóhannesar Það kom mögum á óvart að Jóhannes Siggeirsson, fram- kvæmdastjóri Sameinaða líf- eyrissjóðsins, hefði gert mjög digran samning við stjórn sjóðsins í maí árið 2000 ef til starfsloka hans kæmi. Á þennan samning reyndi í febrúar þegar Jóhannesi var sagt upp og komst samningurinn í hámæli í öllum fréttatímum. Það varð til þess að Fjármálaeftirlitið óskaði eftir upplýsingum um þennan samning og starfslok Jóhannesar. 24. mars „Hákarlagangur“ á markaði Jón Helgi Guðmundsson í Byko var í athyglisverðu viðtali við Morgunblaðið á skírdag. Þar sagði hann að „hákarla- gangurinn“ á íslenskum verð- bréfamarkaði væri honum ekki að skapi. Jón Helgi sagðist hafa ákveðið að fara sér nú mjög hægt í fjár- festingum í fyrirtækjum á Íslandi. „Mér finnst verðlag á öllum íslenskum fyrirtækjum á markaði og hugmyndir manna almennt um verðlagningu á rekstri, vera komnar út úr korti. Verðið er orðið alltof hátt.“ 29. mars Baugur ekki einn um Somerfield Samkvæmt fréttum virðist sem Baugur Group sé kominn í keppni við aðra um Somerfield. Baugur lagði í byrjun febrúar fram óformlegt yfirtökutilboð í Somerfield sem fól í sér að verð á hlut var 190 pens. Stjórn Somerfield hafnaði tilboðinu í endaðan febrúar og sendi Baugur þá Kauphöllini í London bréf um að verið væri að fara yfir málið og að líklega yrði annað tilboð sent inn síðar. Vel á minnst: Somerfield rekur yfir 1.300 matvöruverslanir í Bretlandi undir heitunum Somerfield og Kwik Save. Baugur á þegar um 4% í félaginu. Orðrómur er hins vegar um að Baugur hafi fengið Skotann Tom Hunter í lið með sér, en hann kom að yfirtöku Baugs á Big Food Group. Breska pressan segir að a.m.k. þrír berjist um bitann þegar boðið verður í Somerfield. Írönsku bræðurnir, Robert og Vincent Tchenguiz eru sagðir ætla að bjóða 205 pens á hlut- inn. Ensku Livingstone-bræðurnir, Ian og Richard, er taldir ætla að bjóða jafnhátt og Baugur, sem upphaflega bauð 190 pens á hlut. Rætt er um að Baugur hækki verðið og bjóði allt að 210 til 215 pens á hlut. 30. mars Samherji yfirtekinn Stærstu eigendur Samherja ætla a› leggja fram yfirtökutilbo› til annarra hluthafa í fyrritækinu og taka sí›an fyrirtæki› út af marka›i. Þetta ákvá›u þeir í kjölfar kaupa Fjar›ar ehf. á 7,33% eignarhlut í Samherja hf. af Bur›arási. Eigendur Fjar›ar eru Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, Kristján Vilhelmsson, útger›arstjóri, og Finnbogi A. Baldvinsson. A› samkomulagi stærstu hluthafa Samherja standa þeir Kristján Vilhelmsson, Þorsteinn Már Baldvinsson, Fjárfestingarfélagi› Fjör›ur, Bliki ehf., Tryggingami›stö›in hf., F-15 sf., Finnbogi A. Baldvinsson og fjárhagslega tengdir a›lilar, sem samtals eiga 55,48% hlutafjár í félaginu. Væntanlegt yfirtökutilbo› mi›ast vi› gengi› 12,1 sem er hæsta gengi hluta- bréfa sem a›ilar samkomulags þessa hafi átt vi›skipti me› í Samherja sí›astli›na sex mánu›i. 30. mars SÍF selur Iceland Seafood SÍF hf. hefur selt 55% hlut í dótturfélagi sínu, Iceland Seafood International ehf., sem stofna› var um hef›bundi› sölu- og marka›sstarf félagsins me› lítt unnar sjávarafur›ir, eins og saltfisk. Kaupandi hlutarins er fjárfestingafélagi› Feldir ehf. sem er í eigu Mundils ehf., Benedikts Sveinssonar, Kristjáns Þ. Daví›ssonar, Bjarna Benediktssonar og Hjörleifs Jakobssonar. Kristján Daví›sson, sem á›ur var› a›sto›arforstjóri HB Granda, ver›ur forstjóri Iceland Seafood. 30. mars Halldór vill sko›a Evruna Halldór Ásgrímsson forsætisrá›herra sag›i á a›alfundi Se›labankans a› Íslendingar gjaldi þess hve íslenski fjármálamarka›urinn sé lítill í samanbur›i vi› alþjó›amarka›inn. Tiltölulega litlar fjármagnshreyfingar inn og út úr landinu geti skapa› miklar sveiflur í gengi íslensku krón- unnar. „Ég held a› þetta sé sta›a sem vi› ver›um a› búa vi› á me›an vi› höfum okkar eigin gjaldmi›il. Me› þessu er ég ekki a› segja a› upptaka evrunnar myndi leysa öll vandamál. Hún ger›i þa› ekki. En þetta er eitt þeirra atri›a sem hl‡tur a› koma til sko›unar þegar sveiflur geng- isins eru brotnar til mergjar,“ sag›i Halldór. Jón Helgi Guðmundsson. Þorsteinn Már Baldvinsson. Halldór Ásgrímsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.