Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.02.2005, Blaðsíða 20
FORSÍÐUGREIN 20 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 9. MAGNÚS ÞORSTEINSSON Magnús Þorsteinsson var› skyndilega þekktur á Íslandi í janúar 2002 þegar hann og Björgólfsfe›gar seldu bjórverksmi›juna Bravo í Pétursborg í Rússlandi. Hann hefur fylgt þeim a› mestu í fjárfest- ingum sí›an sem einn þriggja félaga í Samson sem keypti hlut ríkis- ins í Landsbankanum. Þá er hann annar stærsti hluthafinn í lyfjafyrir- tækinu Actavis, á eftir Björgólfi Thor. Kunnastur er Magnús núna fyrir a› hafa byggt upp flugrisann Avion Group og hefur hann láti› mjög a› sér kve›a í fjárfestingum vi› a› byggja upp þa› fyrirtæki. Keypti Altanta, Íslandsflug og Excel-félagi› í Bretlandi og sló þeim saman undir heitinu Avion Group sem núna er stærsta leiguflugfélag í heimi. 8. PÁLMI HARALDSSON Pálmi er jafnan kenndur vi› Feng. Hann hefur veri› me› allra frísk- ustu fjárfestum a› undanförnu. Hann er „stjórnarforma›ur Íslands“, þ.e. stjórnarforma›ur bresku ke›junnar Iceland sem var inni í kaupunum á Big Food Group. Pálmi keypti ásamt vi›skiptafélaga sínum, Jóhannesi Kristinssyni í Lúxemborg, Skeljung á sí›asta ári. Þeir seldu félagi› sí›an til Haga. N‡jasta fjárfesting þeirra félaga er kaupin á flugfélaginu Sterling fyrir um 5 milljar›a. Pálmi hefur unni› mjög nái› me› Jóni Ásgeiri og Baugi Group í fjárfestingum í Bretlandi. Ekki a›eins í kaupunum á Big Food Group heldur ekki sí›ur vi› kaupin á Oasis Stores. Þá kemur Pálmi ví›a vi› í ‡msum óskrá›um félögum, bæ›i hér heima og erlendis. 7. HANNES SMÁRASON Hannes Smárason, starfandi stjórnarforma›ur FL Group, er mjög afkastamikill fjárfestir og hefur veri› mjög atorkusamur í fjárfest- ingum fyrir FL Group, m.a. í pöntunum á n‡jum flugvélum fyrir tugi milljar›a króna. Hann er stærsti hluthafinn í FL Group í gegnum eignarhaldsfélag sitt Oddaflug, sem á 29,3% í FL Group. Hannes hefur einnig unni› mjög nái› me› Byggingarfélagi Gunnars og Gylfa og Saxhóli (gömlu Nóatúnsfjölskyldunni) a› undanförnu. En Saxbygg á 25,4% í FL Group. Þá hafa fjárfestar fari› inn í Húsasmi›juna og Og Vodafone a› undanförnu og fjárfest í fyrirtækjum tengdum Baugi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.