Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2005, Side 71

Frjáls verslun - 01.02.2005, Side 71
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 5 71 „Aðkoma íslensku fjárfestanna í Avion Group hefur tvímælalaust styrkt okkur,“ segir Steven og bendir á að innan samstæð- unnar séu alls 67 flugvélar í rekstri. Í dag sé Excel Airways með 10 til 25 vélar í útgerð, en hafi jafnframt aðgang að flota Avion Group sem styrki baklandið. Útrás og alþjóðleg velgengni Starfsemi Excel Airways byggist meðal annars á því að settar eru upp ferðir á ákveðnum leiðum og seld sæti til ferðaskrifstofa og -heildsala. Auk þess er félagið sjálft að auka sína eigin markaðssókn, því að í ríkari mæli skipu- leggur fólk og kaupir sínar ferðir á Netinu. Því hefur félagið eflt þjónustu sína á vef- setrinu www.xl.com sem hefur gefist vel. Við opnun höfuðstöðva Excel Airvays gerði forseti Íslands að umtalsefni aðkomu sína að Atlanta þegar félagið var að slíta barnsskónum. Þetta var 1990 og Ólafur Ragnar á þeim tíma fjármálaráðherra. Óhræddur seldi Ólafur Arngrími Jóhanns- syni og Þóru Guðmundsdóttur þjóðarþot- una svonefndu; þotu Arnarflugs sem ríkið tók í pant vegna skulda. Þotan góða varð upphafið að veldi Atlanta – sem nú heitir Avion Group. „Með viðbótinni, sem felst í Excel Air- ways, hefur grunnurinn verið lagður fyrir enn frekari landvinninga og eftirtektarverða útrás í þessari óvenjulegu sögu alþjóðlegrar velgengni,“ sagði forseti Íslands við þetta tilefni. F L U G G A R P A R Í S L A N D S Steven Tomlison, framkvæmdastjóri Excel Airways, á að baki áratuga feril í fluginu. „Aðkoma íslensku fjár- festanna hefur styrkt okkur.“ Afhjúpun. Magnús Þorsteinsson, stjórnar- formaður Avion Group, og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, afhjúpa hér áletraðan platta á Excel- byggingunni; tákn form- legrar opnunar hússins. Forsetahjónin voru áhugasöm þegar þau skoðuðu starfsemi Excel Airways undir leiðsögn stjórnenda fyrirtækisins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.