Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 10

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 10
8 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Fossberg ehf. Suðurlandsbraut 14 108 Reykjavík Sími: 575 7600 Fax: 575 7605 Veffang: fossberg.is Einar Örn Thorlacius, forstjóri Fossberg að Suðurlandsbraut 14. Til þjónustu reiðubúnir í 75 ár ur tók gildi nú í júní 2002 og við erum af- skaplega spenntir að bjóða ALCAN þjón- ustu okkar og stoltir yfir því að hafa verið valdir af svona stórum og öflugum aðila.“ Á básnum á sjávarútvegssýningunni sýnir Fossberg Metabo-rafverkfærin að sjálfsögðu. „Enn fremur verðum við með Kränzle-háþrýstidælur og Rocol-smurefni fyrir matvælaiðnað en við höfum náð mjög góðum árangri með sölu á þeim undan- farið eftir að hafa sent tvo sölumenn okkar á námskeið hjá Rocol fyrr á þessu ári. Einnig sýnum við Stahlwille-handverkfæri og Titex Plus-skurðverkfæri, þ.e. bora, fræsa og snittverkfæri. Tveir erlendir sölu- menn frá erlendum birgjum verða okkur til aðstoðar á básnum, annar frá Rocol og hinn frá Titex Plus,“ segir Einar að lokum um leið og hann býður sýningargesti vel- komna á bás Fossberg. álfórnarskaut sem skipasmíðastöðvar þekkja“, segir Einar. „Nýjasta vörumerki okkar eru svo hin heimsfrægu Metabo- rafverkfæri sem Fossberg fékk einkaum- boð fyrir á þessu ári. Einnig fékk Foss- berg í lok síðasta árs umboð fyrir Optim- um-járnsmíðavélar með þeim árangri að nú eru fyrirliggjandi í verzlun okkar bor- vélar, rennibekkir, borfræsivélar og bandsagir frá Optimum.“ „Undanfarin ár hafa nú verið svo við- burðarík hjá fyrirtækinu að ég reikna með að við leyfum okkur aðeins að draga and- ann á þessu ári,“ segir Einar þegar hann er spurður hvort eitthvað nýtt sé á döfinni hjá þeim í Fossberg. „Okkur var þó að takast að gera samning við ISAL, eða ALCAN eins og fyrirtækið heitir í dag, um að verða þeirra aðalbirgir í handverkfær- um, boltum og mörgu fleiru. Sá samning- Fossberg var stofnað í Reykjavík árið 1927 og heldur því upp á 75 ára afmæli sitt í ár. Fyrirtækið hefur frá upphafi þjónað vélstjórum með véla- nauðsynjar, svo sem handverkfæri, pakkningarefni, slípivörur, skurð- verkfæri og járnsmíðavélar. Á þess- um 75 árum hefur Fossberg vaxið mikið og getur nú boðið eitt mesta úrval landsins af rekstrar- og fjárfest- ingavöru fyrir íslenskan málm- og tréiðnað. Á síðustu árum hafa nýir vöruflokkar bæst við eins og rafsuðuvélar, öryggisvörur, loftpress- ur, háþrýstidælur og margt fleira. „Fossberg er rekið í stórglæsilegu hús- næði að Suðurlandsbraut 14, beint á móti Laugardalshöllinni, og þar er á 1550 fermetrum að finna verslun, vörugeymslu, vélasýningarsal og skrifstofur fyrirtækis- ins,“ segir Einar Örn Thorlacius, forstjóri Fossberg. „Starfsmenn eru alls 16 og markmið okkar er að bjóða íslenskum iðnaðarmönnum góða vöru á góðu verði, af starfsfólki sem býr yfir yfirgripsmikilli þekkingu á vöruflokkunum. Auk verslun- arinnar er svo rekin sérstök útisöludeild þar sem þrír starfsmenn ferðast á milli viðskiptavina, jafnt á höfuðborgarsvæðinu sem og úti á landi, heimsækja þá og reyna að uppfylla þarfir þeirra. Einn af þessum þremur starfsmönnum býr reyndar í Hveragerði og er hans starfs- svæði einkum Suðurland og Vesturland.“ „Okkar helztu vörumerki eru Stahl- wille-handverkfæri, Flexovit- og Norton- slípivörur, James Walker-pakkningarefni, Titex og Tungaloy-skurðverkfæri, Rocol- smurefni og Kränzle-háþrýstidælur, svo eitthvað sé nefnt. Svo má ekki gleyma því að Fossberg er elsti starfandi skrúf- boltasali á Íslandi. Enn fremur má nefna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.