Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 89

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 89
87 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S „Við munum kappkosta að þjónusta vel þá viðskiptavini hafnarinnar sem fyrir eru en auk þess er nauðsynlegt að laða að fleiri fyrirtæki til atvinnu- rekstrar á Grundartanga enda er þar ein besta höfn landsins frá nátt- úrunnar hendi. Við viljum gjarnan sjá fjölbreytta og hafnsækna starf- semi við hlið stóriðjufyrirtækjanna en forsenda verulega aukinna um- svifa er að höfnin eignist meira land,“ segir Sturlaugur Haraldsson, stjórnarformaður Grundartangahafn- ar, og bætir við að vegna aukinna umsvifa á svæðinu sé nú útlit fyrir að innan tveggja til þriggja ára verði ráðist í frekari lengingu á nýjum hafnarkanti sem byggður var 1998. Þetta bjóði upp á aukin sóknarfæri fyrir höfnina. „Áætlunarskip Eim- skips koma á Grundartanga í hverri viku og það getum við vonandi nýtt okkur til þess að styrkja svæðið“, segir Sturlaugur. Auðvelt er að standa við stór orð um kosti þessarar hafnar sem gerð var 1977 til að þjóna Járnblendiverksmiðjunni. Grundartangahöfn er sérlega vel í sveit sett hvort heldur er gagnvart umferð á sjó eða landi. Fáar hafnir hérlendis státa af jafnmiklu sjávardýpi við viðlegukant, sem gerir mögulegt að taka á móti stór- um og djúpristum skipum. Dýpi á sigling- arleiðinni inn Hvalfjörð er allt að 44 metr- ar og skip, sem rista allt að 12 metra, geta lagt að viðlegukanti samhliða ströndinni á Grundartanga. Nýrri hafnar- kanturinn er 250 metra langur en sá eldri er 120 metrar. Höfnin er vel varin fyrir út- hafsöldu og því brimar ekki í grennd við hana. Samgöngur á landi við Grundartanga- höfn eru greiðar og skjótar. Til Reykjavík- ur eru aðeins 45 km um Hvalfjarðargöng og 20 km til Akraness. Unnið er að nýju skipulagi hafnar- svæðisins á Grundartanga og gert ráð fyrir aukinni starfsemi þar í framtíðinni. Höfnin á landrými til að úthluta fyrirtækj- um sem vilja hefja þar starfsemi og nokk- ur slík mál eru nú þegar í deiglunni, m.a. vinnsla úr álgjalli. Eigendur Grundar- tangahafnar horfa hins vegar mun lengra inn í framtíðina og sjá fyrir sér mörg með- alstór fyrirtæki í iðnaði og þjónustu rísa á Grundartanga. Til að sá draumur rætist þarf hins vegar landareign hafnarinnar að stækka umtalsvert. Grundartangahöfn þjónar bæði Járn- blendiverksmiðjunni og álveri Norðuráls. Á árinu 2002 er gert ráð fyrir að afgreidd verði 180 skip með alls um 700 þúsund tonn. Stærsta skip, sem komið hefur til hafnar á Grundartanga, er JIAO Zhouhai, 57.727 burðartonn (32.000 brúttótonn). Grundartangahöfn 301 Akranes Sími 433 8850 (Klafi ehf.) Netfang: klafi@klafi.is Veffang: www.grundartangahofn.is Grundartangahöfn, ágúst 2002. Mynd: Hreinn Magnússon. Ein besta höfn landsins frá náttúrunnar hendi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.