Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 128

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 128
Hafnarsjóður Fjarðabyggðar er í hópi öflugustu hafnarsjóða á Ís- landi. Hvergi á landinu kemur jafn mikill fiskafli á land og í Fjarða- byggð og vöruflutningar hafa auk- ist jafnt og þétt síðustu ár. Þrjár vel útbúnar hafnir eru á svæði hafnarsjóðsins í þéttbýliskjörnun- um þremur, Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði. Greið innsigling, mjög góð hafnaraðstaða, hentug staðsetning og fjölbreytt þjónusta, gerir hafnirnar í Fjarðabyggð sér- lega eftirsóknarverðar fyrir sjófar- endur. Útgerð og umferð skipa á sér langa sögu í Fjarðabyggð og þar er því fyrir hendi mikil og góð reynsla í að þjóna sjófarendum. Í Fjarðabyggð eru starf- rækt mjög öflug sjávarútvegsfyrirtæki og gerð út afkastamikil skip sem þarfnast góðrar hafnaraðstöðu. Mikil skipaum- ferð í gegnum árin hefur orðið til þess að þjónustufyrirtæki í Fjarðabyggð hafa sérhæft sig í margskonar skipaþjónustu og eru í stakk búin að veita fyrsta flokks þjónustu. Hafnarsjóður Fjarðabyggðar býður sjófarendum alla þá þjónustu sem þeir þarfnast. Löndunaraðstaða er sérlega góð, afkastamiklar ísverksmiðjur eru fyrir hendi, kæli- og frystigeymslur og öll nauðsynleg viðhalds- og veiðafæraþjón- usta. Þar er einnig til staðar dráttar- braut fyrir 600 þungatonn. Þess utan er í Fjarðabyggð fáanlegur allur varningur sem áhafnirnar þurfa á að halda, mat- vara, fatnaður og aðrar nauðsynjavörur. Góð læknisþjónusta er fyrir hendi, bankaþjónusta og fjöldi afþreyingar- möguleika. Frá Fjarðabyggð sigla flutningaskip beint til Evrópu og er því tilvalið að landa þar afurðum til útflutnings, auk þess sem siglingaleiðin til og frá Evrópu er með því stysta sem gerist á Íslandi. Fjarlægðin á hefðbundin loðnu-, síldar- og kolmunnamið er óvíða minni en frá Fjarðabyggð og afkastamiklar mjöl- og lýsisverksmiðjur, frystihús, fiskiðjuver og rækjuvinnsla í landi sjá til þess að löng og erfið sigling á fjarlægar hafnir er óþörf. Starfsmenn hafnanna í Neskaupstað, Eskifirði og Reyðarfirði, leggja sitt af mörkum við að veita sjófarendum góða þjónustu og greiða úr öllum þeim vandamálum sem upp kunna að koma. 126 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Hafnarsjóður Fjarðabyggðar Sími 470 9000 Fax 477 1771 Netfang: fjardabyggd@fjardabyggd.is Veffang: www.fjardabyggd.is Hafnirnar í Fjarðabyggð - hafnarþjónusta eins og hún gerist best
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.