Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 127

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 127
125 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S netpoka og festingar ásamt litun og þvotti á pokunum. Þjónustan er byggð upp að fyrirmynd slíkrar þjónustu í Noregi. Norð- menn hafa áralanga reynslu af fiskeldi og þjónustu við fiskeldi og því þótti okkur skynsamlegt að leita til þeirra við þessa uppbyggingu hjá okkur“, segir Jón Einar. „Uppbygging þessarar starfsemi er strax farin að skila sér því bæði á síðasta og þessu ári hefur Sæsilfur keypt alla þjónustu á þessu sviði hjá okkur. Við höf- um framleitt alla netpoka fyrir fiskeldi Sæsilfurs í Mjóafirði og einnig framleitt og selt allan búnað til festinganna fyrir kví- arnar. Kvíarnar (plasthringir) hafa síðan komið frá samstarfsaðila okkar í Noregi, NOFI Tromsö AS. Við höfum einnig und- anfarið framleitt talsvert af netpokum fyrir þorskeldi víðsvegar um landið. Sækjum reynslu til Noregs Til að byggja upp þessa þjónustu og þekkingu vegna framleiðslu á þessum vörum leituðum við samstarfs við tvö norsk fyrirtæki, Mörenot AS og NOFI Tromsö AS. Öll þekking og teikningar varðandi framleiðslu á pokunum kemur frá Mören- ot AS sem hefur áranlanga reynslu á þessu sviði og er þekkt fyrir gæði á sínum vörum. Allt net í pokana er einnig keypt hjá Mörenot AS. Kvíar koma frá NOFI Tromsö AS og hafa festingar fyrir kvíarnar verið framleiddar af þeirra fyrirmynd. NOFI Tromsö AS er þekkt í Noregi fyrir sína framleiðslu á vörum fyrir fiskeldi. Síðan útveguðum við í fyrra frá Noregi vanan fiskeldismann sem stjórnaði vinnu við að koma fyrir kvíum og setja út fest- ingar í Mjóafirði. Þetta er maður sem hef- ur unnið við fiskeldi í mörg ár, hann kom einnig á þessu ári. Marmiðið með þessu var að nýta okkur þá þekkingu í þjónustu og útbúnaði við fiskeldi sem byggð hefur verið upp í Noregi. Þarna öðluðumst við dýrmæta reynslu sem nýtist okkur ör- ugglega í framhaldinu og samstarfið við þessa norsku aðila reyndist okkur dýr- mætt. Enda mun það hafa veruleg áhrif á starfsemina hjá okkur og skapa aukin störf, ef áformin um uppbyggingu fisk- eldis hér á landi ganga eftir.“ Frekari hagræðing nauðsynleg Þróun sem á sér stað í útgerð hefur í mörgum tilfellum bein áhrif á starfsemi fyrirtækja í netagerð og annarri þjónustu við sjávarútveginn. Þar hafa samruni fyrir- tækja og stækkandi rekstrareiningar mikil áhrif og við því verður að bregðast. „Fyr- irtæki í greininni verða að stækka til að geta veitt stækkandi útgerðum viðund- andi þjónustu. Stærri og öflugri fyrirtæki eru einnig hagkvæmari rekstrareiningar og geta gert hagkvæmari hráefnisinn- kaup. Með stækkandi netagerðarfyrir- tækjum eykst möguleikinn á milliliðalaus- um viðskiptum við framleiðendur sem er nauðsynlegt að mínu mati. Við eigum ekki að þurfa að kaupa okkar hráefni í gegnum umboðsmenn og fyrirtæki. Enda hefur vægi umboðsmanna farið minnk- andi með opnara viðskiptaunhverfi og auðveldari samskiptum. Það eru breyttir tímar í viðskiptum og þetta er stór þáttur í hagræðingu,“ segir Jón Einar Marteins- son. Alhliða veiðarfæraþjónusta • Nætur • Rækjutroll • Fiskitroll • Rækju- og smáfiskaskiljur • Snurvoðir • Rockhopper • Víraþjónusta • Flottroll • Fiskeldi • Gúmmíbátaþjónusta Eigum ávallt á lager allt til veiðanna Við verðum í bás A-34 á sjávarútvegssýningunni NESKAUPSTAÐUR - AKUREYRI Neskaupstað – Sími 477 1339 – Fax 477 1939 Akureyri – Sími 462 4466 – Fax 461 1472 netagerd@netagerd.is - www.netagerd.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.