Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 62

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 62
60 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Radiomiðun hf. Grandagarði 9 Pósthólf 1355 121 Reykjavík Sími: 511 1010 Fax: 511 1020 Veffang: www.radiomidun.is Jón Thorberg Jensson sölufulltrúi hjá Radiomiðun hf. MaxSea og SeaScan Mikil og góð reynsla er nú komin á Max- Sea tví- og þrívíddarkerfið sem kynnt var fyrst á síðustu sjávarútvegssýningu. Bún- aðurinn er kominn í notkun í fjölda skipa og hefur sýnt fram á notagildi sitt m.a. með þeim hætti að reyndir skipstjórnar- menn hafa gjörbreytt vinnubrögðum sín- um á þekktum veiðislóðum. Þar hafa komið fram hólar og dalir sem áður voru þeim ókunnir. Þessi aukna vitneskja um lögun sjávarbotnsins hefur leitt til aukins afla og veiðarfærasparnaðar. SeaScan botngreiningarbúnaðurinn sem nú verður kynntur í fyrsta sinn er byltingakennd viðbót við þrívíddarfram- setninguna. Með Seascan, sem tengjan- legt er við algengustu tegundir dýptar- mæla, má greina botntegund og safna þeim upplýsingum í MaxSea. Á sama hátt og þegar verið er að safna dýpis- upplýsingum í MaxSea til að þétta þrí- víddargrunninn þá litar SeaScan botn- myndina í þeim lit er táknar hverja botn- tegund. Í MaxSea er því unnt að sjá bet- ur útlínur og lögun botnsins með þrívídd- arframsetningu og síðan úr hverju hann er gerður með upplýsingum frá SeaScan, allt á einni skjámynd. Rafræn afladagbók Rafræn afladagbók er byltingarkennd nýjung sem Radiomiðun mun kynna á sýningunni. Verkefnið er unnið í nánu samstarfi við Sjávarútvegsstofnun HÍ, AGR ehf. ásamt Fiskistofu. Með þessari nýjung er skipstjórnendum gert kleift að senda aflaskýrslur til Fiskistofu á rafrænu formi sem tölvupóst eða á disklingi. Öll gögn eru dulkóðuð samkvæmt hæsta staðli þannig að einungis tilskyldir aðilar hafa aðgang að þessum gögnum með sérstökum lykilorðum. Jafnframt því að leysa gömulu afladagbókina af hólmi þá getur skipstjórnandi byggt upp sinn eigin gagnagrunn og skoðað þar ýmsar upp- lýsingar í gegnum fyrirspurnarkerfi. Niður- stöður úr þessum fyrirspurnum eru birtar á myndrænan hátt og á töfluformi. Síðast en ekki síst mun Rafræna afladagbókin stuðla að auknu öryggi upplýsinganna ásamt því að auka skilvirkni þeirra. Nýr Þjónustubanki og gervihnattafjarskipti Meðal nýjunga á fjarskiptasviðinu fyrir skipaflotann mun Radiomiðun kynna Fleet-77 sem er ný þjónusta frá In- marsat. Fleet 77 býður upp á tal, fax og nýjar útfærslur í gagnasendingum þar sem unnt er að velja um sítengingu eða ISDN upphringisamband. Ný útfærsla af Inmobil tölvupóstkerfi fyrir skip verður kynnt ásamt nýrri lausn á að senda gögn í gegnum Iridium, þróuð í samvinnu við Spennandi nýjungar frá Radiomiðun hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.