Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 137

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 137
135 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S hefur eftir margra ára streð loksins tekist að fá samþykki þeirra fyrir því að við- gerðaþjónusta á búnaðinum verði hér á landi en ekki í Bretlandi eins og hingað til með tilheyrandi kostnaði og tímaeyðslu. Við erum sannfærðir um að búnaðurinn og STK kerfið í heild muni veita sjómönn- um mikið öryggi.“ Handfæraveiðar „Tölvustýrða handfærarúllan frá Vaka- DNG hefur náð afgerandi forystu á und- anförnum árum á hefðbundnum hand- færasvæðum hér heima og erlendis. Aðal áhersla okkar, samhliða betrumbót- um, er að kynna handfæraveiðar víða um heim og þróa nýja markaði. Ennfremur höfum við þróað sérstakan búnað til makrílveiða sem hugsanlega nýtist einnig með öðru til að létta hefðbundnar hand- færaveiðar með aukinni sjálfvirkni,“ segir Hermann. Togveiðar „Vaki býður nú lausnir fyrir togskip sem fela ekki í sér mikla fjárfestingu né breyt- ingar á þeim búnaði sem fyrir er um borð. TrawlTec kerfið samanstendur af átaks- og lengdarmælingu sem og afla- nema, aflamóttakara og nú er einnig að ljúka þróun á hugbúnaði sem nýtir afla- nemana til að mæla fjarlægð trollpoka frá skipi. Stefna okkar er að þróa nýjar vörur fyrir togveiðar sem styrkja núverandi vör- ur. Sem dæmi kynnir Vaki á sjávarút- vegssýningunni djúpsjávarrafal sem er ætlaður til að framleiða rafmagn fyrir neð- ansjávarskynjara, svo sem höfuðlínu- stykki, aflanema, hleranema og fleira. Með þessu er hægt að komast hjá kostnaði, óþægindum og óþarfa um- stangi vegna rafhlaðna.“ Fiskeldidisvörur „Vaki er og hefur verið með áherslu á þróun búnaðar til talningar og stærðar- mælingar á lifandi fiskum á hinum ýmsu stigum fiskeldisins. Á þeim 16 árum sem Vaki hefur markaðsett vörur sínar erlend- is hefur safnast mikil þekking á fiskeldi innan fyrirtækisins ásamt því að sam- bönd hafa komist á við framleiðendur tæknibúnaðar erlendis. Við hjá Vaka- DNG höfum nú ákveðið að nýta þessa þekkingu og sambönd í þágu innan- English Summary VAKI-DNG is a leading hi-tech enterprise in the development, manufacture and marketing of fishing gear and control equip- ment, sensing equipment for aquaculture and automatic fish counters for use in rivers and lakes. VAKI-DNG works for its customers’ benefit through the development of hi-tech equip- ment that gathers accurate data on operations and raises efficiency through greater automation and increased capacity. Approximately 80% of the company’s production is exported to more than 40 countries. Besides Iceland, the largest market areas are: the Nordic countries, the British Isles, North America, Chile and the Mediterranean. VAKI-DNG is active in three main fields, in which the key words are „fish“ and „hi- tech“. What the products have in common is that they give the user accurate information about the production or catch process and so facilitate planning and decision-making. They also raise the level of automation and contribute towards incr- eased efficiency in both catching and processing. DNG á sér langa forsögu í færavindum. landsmarkaðar og bjóða í umboðssölu vörur frá samstarfsaðilum okkar erlendis til fiskeldis hér á landi. Vaki-DNG mun einnig sjá um tæknilega aðstoð vegna þessara tækja. Hér er helst um að ræða fiskidælur, flokkunarvélar, fóðrunarbúnað, neðansjávarvélar og fleira. Að lokum hvetjum við gesti sýningarinnar til að koma og kynna sér það sem við höfum upp á að bjóða á sjávarútvegssýning- unni,“ segir Hermann Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri Vaka-DNG.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.