Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 16
14 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Merkúr hf. Skútuvogi 12 a 104 Reykjavík Sími: 594 6000 Fax: 594 6001 Netfang:merkur@merkur.is Jóhann Ólafur Ársælsson og félagar í sjávarútvegsdeild Merkúrs hf. „Í byrjun þessa árs gekk Birgir Sveinsson eigandi Marafls til liðs við Merkúr hf. og settist þar á bekk með okkur Hrafni Sigurðssyni,“ sagði Jóhann Ólafur Ársælsson, forstöðumaður sjávarútvegsdeildar Merkúrs hf. „Fyrir tilkomu Birgis og þeirra umboða sem Marafl var með inn í sjávarútvegs- deild Merkúr hf. voru Yanmar bátavélar frá 9 upp í 500 hestöfl aðal söluvara deildarinnar og er svo enn þótt vissulega hafi tilkoma Marafls fjölgað undirstöðum deildarinnar svo um munar. Þegar svo við bætist umboðið fyrir John Deere vél- arnar sem við tókum við á þessu ári má segja að deildin bjóði upp á ákaflega þéttan „pakka“ frá vél og aftur úr og gott betur,“ sagði Jóhann Ólafur. „Það sem við bjóðum upp á og kynnum á sjávarút- vegssýningunni eru til dæmis slóg- og slordælur frá Tsurumi, ýmsar gerðir raf- stöðva, bæði tilbúnar rafstöðvar frá F.G.Wilson og Kohler en ekki síður raf- stöðvar sem eru settar saman af okkur með John Deere eða Yanmar vélum og Stamford rafölum. Rafmagnsstjórntækin frá ZF-Mathers hafa fengið feikigóðar við- tökur á markaðnum enda tækni sem gerir stjórn bátsins auðvelda og létta, ekki síst ef um tveggja véla báta er að ræða. Marine Aluminium gluggar og landgangar, Nor-Pro skipshurðir, Nor- Sap brúarstólar, Barkemeyer flapsastýri og stýrisvélar, Kort bógskrúfur, Heimdal skiptiskrúfugírar, Miljö-teknikk loftræsi- kerfi og Fenstrum kjölkælar er meðal þess sem við nú bjóðum svo og mikið úrval af öxlum og skrúfum frá ýmsum framleiðendum. Yanmar framleiðir einnig skipavélar allt að 4500 hestöfl og seldi Merkúr til dæmis vél og skiptiskrúfubún- að í Björninn RE 79 sem smíðaður var í Kína fyrir Aðalbjörn Jóakimsson útgerð- armann í Reykjavík og er sala á skipavél- um eitthvað sem við horfum mjög á til framtíðar.“ „Það sem við leggjum þó mesta áherslu á er að reyna að bjóða alltaf góða, faglega þjónustu. Þjónustudeildinni okkar er stýrt af Vilhjálmi Baldurssyni og varahlutir í Yanmar eru í öruggum hönd- um Jóhannesar Karlssonar en yfir vara- hlutadeildinni er Baldvin Einar Einarsson. Allir þessir menn eru menntaðir vélstjórar og meira til með reynslu af vélstjórn til sjós. Með þessum og öðrum starfsmönn- um Merkúrs, sem er fyrirtæki með 36 starfsmenn og öflugu þjónustuneti um allt land, teljum við okkur vera í stakk búna til að veita þjónustu sem við getum verið stoltir af,“ sagði Jóhann Ólafur að lokum. Marafl og Merkúr í eina sæng
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.