Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 47

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 47
45 Í S L E N S K A S J Á V A R Ú T V E G S S Ý N I N G I N - A U K A B L A Ð Æ G I S Nýja vélin sker mun nákvæmar en eldri gerðir. Við sjáum að endurgreiðslu- tími vélarinnar í meðalstórri laxavinnslu er um 4 mánuðir þar sem flökin nýtast bet- ur og yfirvigt minnkar. Notuð er tölvusjón til að meta þyngd og lögun flaka. Nýja tölvusjónin byggir á lasertækni sem er hönnuð frá grunni hjá Marel hf. Hnífar vélarinnar eru servo stýrðir og getur hún skorið allt að 9 skurðum á sekúndu á hvorri braut. Vélin er hönnuð af skurðar- vélahópi Marel hf. sem telur um 10 manns og samanstendur af vélhönnuð- um, rafhönnuðum og hugbúnaðarmönn- um. Við í skurðarvélahópnum erum afar stoltir af nýju vélinni. Það hefur tekist al- veg ótrúlega vel til á þeim stutta tíma sem við höfðum til að fullvinna verkið,“ segir Kristján Hallvarðsson, vörustjóri skurðarvélahóps. Fyrstu sölur „Fyrsta vélin var send til Salmar AS í Noregi, en þeir eru nokkuð stórir laxa- framleiðendur og vinna á tvískiptum vöktum. Við fengum einfaldlega ekki að fara með vélina út aftur. Þetta var einnar brautar vél og þeir héldu vélinni þangað til við vorum búnir að framleiða tveggja brauta vél fyrir þá. Í kjölfarið hafa nokkrir stórir laxaframleiðendur keypt vélar. Má þar nefna Bluecrest í Bretlandi, Vestlax í Danmörku, Aqualande í Frakklandi og Nordlax í Noregi. Í hvítfiski höfum við einnig selt nokkrar vélar, þar á meðal til Meham Fiskeindustri í Noregi. Við erum að leggja lokahönd á sérhæfð skurðar- forrit fyrir hvítfisk og munum byrja að kynna skurðarvélina fyrir hvítfiskiðnaðin- um í tengslum við íslensku sjávarútvegs- sýninguna. Vélin hefur fengið mjög góðar viðtökur í kjúklingaiðnaði. Við prófuðum vélina hjá 6 kjúklingaframleiðendum í Hollandi og Þýskalandi í apríl síðastliðnum. Þessi kynning hefur nú þegar skilað sölu á 5 vélum. Frumprófun í kjötvinnslu fór fram hjá Blockhouse í Þýskalandi og gekk framar vonum. Eftir fyrstu viku var búið að setja eldri vél til hliðar og nýja vélin sett inn í línu, en Blockhouse hafði áður keypt kjötvinnslukerfi af fullkomnustu gerð frá Marel hf. Núna er einnig verið að hefja vinnslu með fullkomnu kjötvinnslukerfi hjá Standard Meats í Bandaríkjunum, þar sem notaðar eru þrjár IPM3 skurðarvélar. Hefur prufukeyrsla skurðarvélanna geng- ið framar vonum og eru menn einkum ánægðir með nákvæmni og afköst,“ seg- ir Rúnar Birgisson að lokum. English Summary Founded in Reykjavik in 1983, Marel is one of the world’s leading developers and manufacturers of intelligent processing equipment, total production solutions and turnkey processing plants for the fisheries, meat and poultry industries. Launched earlier this year and available in single and dual-lane versions, the IPM lll LaserEye intelligent portioning machine is suitable for use with whitefish, salmon and most other species. An ideal solution for the high-value portioning of fillets to pre-defined shapes and weights, the LaserEye is capable of performing the work of up to 5-10 operators to a level of accuracy even the most experienced manual worker could never hope to achieve. User-friendly, reliable and highly versatile, it uses the latest in 3D laser vision technology to automatically evaluate each piece before cutting, and then calculates the most economic cut configuration based on parameters pre-selected by the production manager. „Nýja vélin byggir á reynslunni frá eldri gerðum, og kappkostað var að gera hana notendavæna og þrifavæna.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.