Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 12

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 12
10 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Bakverk ehf. Dugguvogi 21 104 Reykjavík Sími: 554 4773 Fax: 554 4733 Veffang:www.bakverk.is Anna María Þorkelsdóttir með nokkrum starfsmönnum í Bakverki ehf., Sævari Matthíassyni, Páli Inga Kristjánssyni, Ásgeiri Sævarssyni og Rúnari Þ. Magnússyni. Bakverk með tvo bása! Bakverk ehf. var stofnað í janúar 1999 af Sævari Matthíassyni og í upphafi fékkst fyrirtækið við við- gerðir og endurbygginar á Baader vélum. Í mars 2000 kom Páll Ingi Kristjónsson inn í fyrirtækið, en báðir hafa þeir áralanga reynslu af viðgerðum og vinnu við fiskvinnslu- vélar, svo og smíði úr ryðfríu stáli. „Til að byrja með voru þeir aðeins tveir í fyrirtækinu sem var til húsa í nokkrum fermetrum á Dalveginum í Kópavogi. Fljótlega kom þó í ljós að þörf væri á stærra húsnæði og fluttu þeir sig um set í Dugguvog 21 í Reykjavík,“ segir Anna María Þorkelsdóttir markaðsstjóri Bak- verks ehf. Með auknum verkefnum skap- aðist þörf á fleiri starfsmönnum og í dag eru fastir starfsmenn á bilinu fimm til sex, auk manna sem bætast við er mikið ligg- ur við. „Undanfarin misseri hefur verið mikið að gera í nýsmíði fiskvinnsluvéla, svo sem hausningavéla og síldarmata, auk hefðbundins viðhalds véla í sjávarút- vegi og kjötiðnaði.“ Bakverk ehf. hefur frá árinu 2000 ver- ið með umboð fyrir ýmsar vörur tengdar iðnaði. Þær eru færibönd frá UNI, efna- vörur frá KEMA og LPS, lágþrýstings- þvottakerfi fyrir matvælaiðnað frá Sy- stem Cleaners og öryggisvörur frá ROCOL. Að auki er fyrirtækið með þjón- ustusamning við norska fyrirtækið Nor- dic Supply sem selur Nordic FK 100 tölvustýrðar flatningsvélar og sænskar VMK síldarvélar. „Bakverk verður með tvo bása á sjáv- arútvegssýningunni,“ segir Anna María. „Annars vegar verðum við með stóran bás þar sem við sýnum með fyrirtækinu UNI Chains A/S ýmsar nýjungar og út- færslur á færiböndum sem henta íslensk- um sjávarútvegi. Þar á meðal eru MPB- PRR og MPB-RO, sem eru hönnuð fyrir flutning á þungum hlutum eins og fiski- körum. UNI Chains leggur höfuðáherslu á gæði og að auðvelt sé að þrífa böndin frá þeim, þannig að þau eiga einstaklega vel við sjávarútveginn.“ „Hinsvegar erum við með okkar eigin bás þar sem við sýnum meðal annars hausingarvél sem smíðuð er hjá okkur og KEMA vörur sem er dönsk framleiðsla en KEMA A/S er með eitt besta og mesta úrval efnavara sem þekkist og eru vör- urnar fyrir ýmsan iðnað. Að auki sýnum við System Cleaners lágþrýstings þvotta- kerfi sem eiga líka einstaklega vel við ís- lenskan sjávariðnað, þar sem lágþrýst- ingkerfi skemma ekki viðkvæman tölvu- búnað véla, þrífa betur en háþrýstings- tæki og eru næstum viðhaldsfrí,“ segir Anna María að lokum. Að auki má geta þess að Nordic Supply verður með bás á sýningunni þar sem Bakverk mun vera með fulltrúa. Bakverk býður gesti sýning- arinnar velkomna í bása sína til að kynna sér starfssemi fyrirtækisins betur. English Summary Bakverk was founded in January 1999. Business has been growing steadily and today the company has a staff of six. Since the year 2000, Bakverk has imported industry related products from various companies, such as UNI, KEMA, LPS, System Cleaners, and ROCOL. In addition, Bakverk has a service contract with the Norwegian company Nordic Supply.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.