Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.07.2002, Qupperneq 86

Ægir - 01.07.2002, Qupperneq 86
84 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Naust Marine Skeiðarási 3 210 Garðabæ Sími: 565 8080 Fax: 565 2150 Veffang: www.naust.is Ásgeir Erling Gunnarsson, framkvæmdastjóri ásamt samstarfsmönnum sínum, þeim Birgi Úlfssyni, Þorgrími Péturssyni, Snæbirni Sveinssyni, ídu Hildi Fenger og Smára Hermannssyni. Sjálfvirkari, hljóðlátari og sparneytnari fiskiskip „NAUST MARINE er núna að vinna að nýjum lausnum á dísil-electric drifbúnaði skipa ásamt nýjum út- færslum á rafdrifnum vindum í samtarfi við skipahönnunar fyrir- tækið SKIPASÝN,“ segir Ásgeir Er- ling Gunnarsson, framkvæmdastjóri NAUST MARINE. „Við erum að vinna að nýrri tækni í dísil- electric drifbúnaði fyrir allar gerðir skipa, sem að hluta byggist á tækni sem þróuð er af ELFA-SIEMENS, en einnig á lausn- um frá ASI-Robicon í Englandi. NAUST MARINE útvegaði rafstöðvarnar og afl- stjórnunarbúnaðinn í Árna Friðriksson, sem reynst hefur mjög vel. Drifmótorarnir í Árna Friðrikssyni eru mjög hæggengir og vinna beint á skrúfuöxulinn, en slík út- færsla er í eðli sínu dýr lausn og er gert ráð fyrir gírkassa í útfærslum NAUST MARINE fyrir fiskiskip til að ná sam- keppnishæfu verði.“ „Á Sjávarúvegssýningunni munum við einnig kynna sérstaka útfærslu af dísil-el- ectric drifi frá SIEMENS-SCHOTTEL bæði fyrir togbáta og eins fyrir fiskiskip þar sem meiri áhersla er lögð á góðan ganghraða og hljóðláta notkun. Raf- magnskerfið frá ELFA-SIEMENS er heildarlausn sem sér bæði skrúfu og vindum fyrir afli, ásamt allri annari raf- magnsnotkun 230V AC og 24V DC, og heldur hagkvæmasta snúningshraða á dísilvélum.“ ELFA-SIEMENS dísil-electric drifbún- aðurinn hentar einnig mjög vel fyrir hrað- fiskibáta, þar sem dísilvélarnar geta verið staðsettar þar sem best hentar í bátnum. Fyrir færabáta gætu t.d. verið 2 dísilraf- stöðvar, önnur stærri en hin minni og frá- gengin á hljóðeinangrandi undirstöðu, sem myndi nægja fyrir 24V straum fyrir rúllurnar og almenna 240V notkun, auk þess að geta knúið skrúfuna til að halda bátnum á sama stað. Annar möguleiki fyrir þessa báta er að nota geymasett, sem einnig gæti gagnast til að knýja skrúfuna. „Hvort sem notað er geyma- sett eða hljóðeinangruð rafstöð, þýðir þetta að hreyfa má bátinn mjög hljóð- lega,“ útskýrir Ásgeir Erling Gunnarsson. „Á meðan orka er fyrir hendi á geymunum, er dautt á vélunum, en um leið og þörf krefur fara þær sjálfvirkt í gang. Við teljum okkur geta dregið mjög mikið úr vélarhljóði skipa með þeim bún- aði sem NAUST MARINE býður í dag. Okkar lausnir byggja á fjöldaframleiddum búnaði sem er á mjög samkeppnishæfu verði. Þetta á einnig við um vindubún- aðinn sem NAUST MARINE býður því með fjöldaframleiddum gírkössum, sem IBERCISA býður nú einnig upp á, hefur okkur tekist að setja á markaðinn rafmagnsvindur á samkeppnishæfu verði fyrir allar gerðir fiskiskipa.“ „NAUST MARINE og SKIPASÝN hafa unnið saman við að draga upp nýjar línur í skipahönnun og munu fyrirtækin kynna hugmyndir sínar á sjávarútvegssýning- unni undir hugmyndarheitinu „Wide- Body“, en þar hefur hönnun fiskiskipa verið hugsuð upp á nýtt frá grunni, meðal annars með tilliti til þess að vélarrúmið þarf ekki lengur að vera á hinum hefð- bundna stað, rafstöðvarnar geta til dæmis allt eins verið fremst í bátnum.“ Nýlega var gengið frá samningi um sam- einingu NAUST MARINE og LOGIC, sem einnig mun auka við tæknilega getu fyrir- tækisins og gera NAUST MARINE kleift að takast á við verkefni á fleiri sviðum og styrkja einnig útflutningsstarfsemi fyrirtækisins. „Sjálfvirkari, hljóðlátari og sparneytnari fiskiskip er markmið okkar með sam- starfinu við SKIPASÝN og miðað við þau viðbrögð sem við höfum þegar fengið frá útgerðum víða um land, teljum við að við séum á réttri leið,“ sagði Ásgeir Erling Gunnarsson að lokum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.