Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 140

Ægir - 01.07.2002, Blaðsíða 140
138 F Y R I R T Æ K J A K Y N N I N G Sjógrunnur ehf. Brautarholti 16 105 Reykjavík Sími: 552 5040 Fax: 587 5875 Veffang:www.sjogrunnur.is Björgvin P. Hallgrímsson framkvæmdastjóri og Þorsteinn Ágústsson kerfisfræðingur. Sjógrunnur ehf. var stofnað í mars 2002 í kjölfar samstarfssamnings milli sænskra hugbúnaðarsmiða og núverandi eigenda Sjógrunns ehf. Samstarfssamningurinn náði til raf- rænna skipsdagbóka sem er bylt- ingarkennd nýjung í heiminum, en einn aðalkosturinn við þær eru sjálf- virkar gagnasendingar í land. Nú hefur Sjógrunnur ehf. skipsdag- bókakerfið til umsjónar og framþró- unar fyrir innlendan og erlendan markað. Starfsmenn og eigendur fyrirtækisins hafa haldgóða menntun og búa yfir ríkri reynslu. „Hjá Sjógrunni vinna nú 5 manns og er unnið að forritun dag og nótt til að ljúka við og endurbæta rafrænar afladag- bækur fyrir fiskiskip,“ segir Björgvin P. Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Sjó- grunns ehf. „Við leggjum mikla áherslu á að þær séu notendavænar og gefi sem mesta möguleika á að gefa skipsstjórnarmönn- um upplýsingar sem geta nýst við ákvarðanatöku,“ segir Björgvin. „Þar sem Sjógrunnur hefur nú þegar tilbúinn hug- búnað sem snýr að skipsdagbókum komum við til með að sameina þær við afladagbókakerfið að einhverju eða öllu leyti.“ „Á sjávarútvegssýningunni verðum við með bæði kerfin til sýnis og prófunar. Við bindum vonir okkar við að sem flestir skipsstjórnarmenn veiti hugbúnaði okkar athygli og sjái um leið kostina í því að fylgja þeirri þróun sem rafrænar dagbæk- ur hafa fram að færa,“ segir Björgvin að lokum. Allar upplýsingar á einum stað SKIPSDAGBÓKAKERFIÐ: AFLADAGBÓKAKERFIÐ: Skipsdagbók Togveiðar og dragnót Radio Log Hringnótaveiðar Véladagbók Netaveiðar Vélakladdinn (mælaálestur) Línuveiðar Olíudagbók Áhafnarlisti Sorpdagbók English Summary Sjógrunnur ehf was founded in March 2002 in the wake of a colla- boration between Swedish software designers and the current owners of Sjógrunnur ehf. The objective of the company was to create electronic shipping diaries. Much effort has gone into making our software solutions as user friendly as possi- ble, while at the same time optim- ising the ability of the captains to have ready at hand all necessary in- formation required for the decision making process at sea.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.