Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 54

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1941, Síða 54
48 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 1) Það er i nieira lagi liæpið að lialda því fram, að menn telji sér allt þekkingaratriði, sem er þeim sann- færingaratriði. Til samanbnrðar gríp eg af lianda hófi þessar setningar úr bók B. F., Efnisheiminum: „Vér getum auðvitað ekkert fullvrt um það, á hvern hátt framtíðarþróun mannkynsins muni fara fram. En það má segja með mikilli vissu, að mannkynið á fvrir sér nær óhugsanlega stórkostlega framtíð" (234. hls.). Hér er hin stórkostlega framtíð mannkynsins höfundinum auðsjáanlega sannfæringaratriði. En liún getur ekki verið honum þekkirigaratriði, „vísindaleg staðreynd“. Hún er ósönnuð og ósannanleg tilgáta, trú eða von. Samt getur hún orðið honum og fjölda manna ágæt leiðsögutilgála til þess að miða líferni sitt við. 2) B. F. segir, að eg viðurkenni, að tilvera annars lifs og guðdóms séu lilutir, sem „verði ekki sannaðir, skynsemin nái ekki til þeirra“. En hér hefur hann al- veg misskilið mig, hlandar saman tveinmr sjónarmið- um. Mér hefur aldrei til hugar komið að neita þeim möguleika, að tilvera annars lífs vrði einhvern tíma sönnuð. Jafnvel B. F. neitar því ekki, að slíkt sé hugs- anlegt. Og eg gæti líka hugsað mér, að þau rök vrðu færð að tilveru „guðdóms“, að stappaði nærri fullri vissu. Hitt er mér óhugsandi, að mannkynið í þessari tilveru geti nokkurn tíma þekkt annað líf, — ]i. e. a. s. þann þroska, sem þar kynni að vera unnt að ná, — með nokkurri vissu, og þaðan af síður eðli guðdóms- ins. Eg hlýt að gera ráð fyrir, að hvorttveggja sé liand- an við það svið, sem mannleg skynsemi rúmar á Jiessu tilverustigi. Þetta er engin mótsögn. Lítum aftur á hin tilfærðu unnnæli úr „Efnisheiminum“. Hin stórkostlega framtíð mannkynsins er ályktun af sögu þess hingað tii, að vísu ekki sannanleg, en samt mjög sennileg. En þessi framtið er „óhugsanlega stórkostleg“, hlátl áfram af því að okkur hrestur þekkingu á henni og jafnvel þekkingarskilyrði. Eða tökum annað ljósara dæmi. Til-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.