Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 7

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 7
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 109 um vaki að túlka því betur innstu hræringar og sterkust sér- Icenni náttúrunnar. Þrá hans hlýtur aS vera aS komast aS leynd- ardómum náttúrunnar, ráSa gátur sjálfs sín, túlka innri kraft hennar, ekki síSur en ytri ásýnd. ÞaS er augljóst, aS náttúran vill heilla Kjarval og ná yfirhönd yfir honum. Hún hefur gjarnan seiS aS listamönnum, vill láta þá þjóna tilbeiSsluþrá sinni, dást aS fegurSartöfrum sinum. En listamaöurinn þarf aS hafa yfirhöndina, skapa af lífi hennar og lífi sjálfs sin nýja tegund lifs, nýtt form, nýja fegurS. Vitanlega er fásinna aS heimta af Kjarval, aS hann taki upp nýja stefnu í málaralist eSa hlýSi ekki þeim lögmálum, sem búa honum sjálf- um i brjósti, en hann virSist hneigjast allmjög aS rómantískum natúralisma í síSustu myndum sínum, meira en áSur, og nokk- uS á kostnaS frumleiksgáfu sinnar. Kjarvali er orSinn þaS leik- ur einn aS leysa þau verkefni, sem hann hefur fengizt viS und- anfariS. Hann þarf ný viSfangsefni og ný viShorf til þess aS lífga enn aS nýju sköpunargleSi sína og frjósemi imyndunar- lífsins. Ég vil, aS Kjarval vari sig á tiIbeiSsluþrá náttúrunnar — og tilbeiSsluþrá fólksins —, ég vil sjá hann djarfan og ferskan, sjá hann nýskapandi eins cg ætíS aSur, þegar hann kom okkur á óvart meS persónulegum viShorfum. TÍMARITIÐ HEFUR fariS þess á leit viS sendiherra Frakka hér á landi, Henri Voillery, aS hann skrifaSi greinina Striðandi Frakkland, er birtist í þessu hefti. Henri Voillery sendiherra hefur veriS hér á landi í nokkun ár. Hann er gáfaSur og mennt- aður maSur og mjög vinveittur íslandi og íslendingum. Er ekki aS efa, aS margan mun fýsa aS kynnast hinni fróSIegu frásögn sendiherrans um hetjubaráttu frönsku þjóSarinnar á örlagarík- ustu tímamótum í sögu liennar. Frá því á dögum Sæmundar ins fróSa og ef til vill fyrr hafa íslendingar haft áhrifamikil menningarskipti viS Frakkland og franska menn. Og þótt franska þjóSin sé fjarskyldari oss og fjarlægari en margar aSrar, þá er vafamál, hvort vér íslendingar eigum nokkurri annarri þjóS.meira upp aS unna en liinni frönsku. Nægir í því sambandi aS minna á stjórnarbyltinguna 1789, sem tvímælalaust átti sterkari þátt í því en nokkur önnur utanaS- lcomandi áhrif, aS vér fengum sjálfstæSi íslenzku þjóSarinnar viSurkennt og höfum enn ríka von um aS fá aS lialda frelsi voru og menningu um ókomnar aldir. Fyrir þessar sakir og margar aSrar er ])aS oss óblandin ánægja aS komast aS raun um af frá- sögn sendiherrans, aS þjóS hans er enn ósigruS, þótt liún væri

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.