Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 8
Henri Voillery: sendiherra þjóðnefndarinnar frönsku (Délegué du Comité National Francais) Stríðandi Frakkland. Þjóðleg eining og lifandi veruleiki. Átjándi júní 1940. Fransk- ur hershöfðingi tekur sér bólfestu í yfirlætislausu herbergi gistihúss nokkurs í Westminster-hverfinu i Lundúnum. Þá um morg- uninn hefur liann komið í flugvél til Croydonflugvall- arins. Hann er einn síns liðs, aleinn. Aleiga hans er leðurtaska og í henni ljós- mynd af konunni hans og þremur börnum þeirra, buxur við einkennisbúning og nærföt til skiptanna. Engir peningar.*) Og engu að síður var þessi eignasnauði hershöfðingi ríkur, ríkur af auði, sem að vísu er ósýnilegur, en þó vafa- *) Philippe Barrés „Charles de Gaulle“, The Continental Publisliers and Distributors Ltd., London. Henri Voillery svikin i hendur óvinunum af fáeinum valdafíknum auðnuleys- ingjum, að siðferðisþrek liennar er ólamað og hún stendur sam- einaðri en nokkru sinni fvrr í hetjulegri baráttu fyrir frelsi, jafnrétti og bræðralagi. S. Th.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.