Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 11

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 11
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 113 Stríðandi Frakkland er fætt. Eftir er að staðfesta þenn- an atburð með framkvæmd og iiæfilegum ytri formum. Það er ríkisstjórn Bretlands, sem tekur að sér að annast þá hlið málsins með ákvörðun 28. júní um að viðurkenna de Gaulle hershöfðingja „sem foringja frjálsra Frakka, hvar sem þeir eru, til baráttu fyrir málstað Bandamanna“. Og hvítvoðungurinn var hráðþroska svo að af bar, því að 13. júlí getur hers- höfðinginn tilkynnt fyrsta árangur starfs síns eftir- farandi orðum: „Ég leyfi mér að tilkynna, að nú þegar er undir stjórn minni franskur her, sem um munar, fær um að herjast hvenær sem vera skal á landi, í lofti og á sjó. Bæta má því við, að þessi herafli eykst með degi hverjum, og ég vil, að menn viti með hverj- um ágætum sú æska Frakldands er, sem safn- ast í hann. Ekki þarf augnablik um það að efast, að þessi herstyrkur fer vaxandi eftir þvi sem á striðið lið- ur. Frakkar, vitið þið, að þið eigið enn lier undir vopn- um . .. . Já, sigurinn vinnst, og hann verður unninn, það skal ég áhyrgjast, með aðstoð liðsveita Frakldands.“ Og þetta eru ekki innantóm orð. 23. júlí skýrir hinn nýi foringi Frakka löndum sínum frá þvi, að tveimur dögum áður hafi bardagar verið teknir upp að nýju við óvinina, i lofti, vfir þýzkri grund, „meðan beðið sé tæki- færis til að liefja þá á landi og á sjó.“ Franski herinn, sem þannig er kominn á laggirnar, fær hrátt stjórnskipunarlög sín með samningi milli de
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.