Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 12

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 12
114 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Gaulle og brezku stjórnarinnar. Gekk hann í gildi 7. ágúst 1940 og kveður á um notkun hersins og þjónustuskilmála. Við þetta tækifæri var það, sem Winston Churchill lýsti Iiátíðlega yfir þeirri ákvörðun hrezku stjórnarinnar, „að tryggja fullkomið sjálfstæði og stórveldisaðstöðu Frakk- lands, þegar vopn Bandamanna hafa borið sigur af hólmi“. Þetta var hinn fyrsti stórsigur, unninn með siðferðisþrek- inu. , i ' : j ' J 4® Síðan hafa, svo sem kunnugt er, herir striðandi Frakk- lands haldið haráttunni sleitulaust áfram. Það voru sveit- ir úr franska landhernum, sem fyrstar hófu árás á stöðvar óvinanna við Sidi Barani og Tobruk. Það voru stríðandi Frakkar, sem í Erythreu og Libyu unnu sigrana við Keren, Massaouah, Murzuk og Kufra. Þeir voru það einnig, sem nýlega vörðu Bir-Hakeim af þeim hetjuskap, sem kunnugt er, og fengu þeir að launum hreysti sinnar orðsendingu í miðjum bardaga frá yfirmanni 8. hers Breta svohljóðandi: „Dæmi yðar er til fyrirmyndar fyrir oss alla“, og síðar hlotnaðist þeim sérstakur heiður, að orustum loknum, með svohljóðandi orðsendingu yfirherstjórnar Banda- manna í Mið-Austurlöndum: Hinar sameinuðu þjóðir standa í mikilli skuld þakklætis og aðdáunar gagnvart 1. herfylki frjálsra Frakka og hinum hugdjarfa foringja þess, Koenig hershöfðingja“. Sjóliðið hefur ekki síður verið at- hafnasamt. Fjöldi herskipa og kaupskipa hefur án afláts öslað öll höf heimsins. Um flugvclar Lorrainekrossins er það að segja, að þær hafa svifið með frönsku fánalitina um geiminn yfir öllum löndum, þar sem barizt hefur ver- ið, yfir Afríku, Stóra-Bretlandi, Þýzkalandi, hernumda hluta Frakklands. Sjóliðar og flugmenn hafa því einnig haldið uppi fornum heiðri franskra vopna. Þannig er orðinn að veruleika fyrsti þátturinn í stefnu- skrá de Gaulle: Vopnaðri baráttu er haldið áfram. Varðveizla nýlenduríkisins var annar þáttur stefnusknár- innar. Þar liafa einnig náðst mikilsverðir áfangar. Sá fjTsti, er nýlendur á Indlandi gengu lionum á hönd, því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.