Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 16
118 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Egiptalandi, jafnvel þótt Suezskurðinum yrði lokað fyrir þeim. Og það, sem betra er: leiðin yfir Afríku getur, ef svo ber undir, legið til Rússlands, er naumast seinfarnari en suður um Afriku og sparar mikinn skipakost. Með því að gera sér grein fyrir þeirri höfuðþýðingu, er þessi leið, sem sífellt er fær, getur liaft fyrir málstað Bandamanna, liefur de Gaulle og félagar lians gert að engu liina frægu ráðagerð Hitlers: að ná yfirráðum yfir Afríku með vega- samhandi milli Norður-Afriku og Dakar“. Margt mætti ennfremur segja um gildi nýlendnanna i Kyrrahafi í stríðinu við Japan, sem einnig stafar af legu þeirra á hnettinum. Roosevelt forseti viðurkenndi hið mikla herstöðugildi ný- lendna striðandi Frakklands, er liann lýsti því yfir 11. nóvember 1914, að „vörn þeirra væri lífsnauðsyn fyrir Bandaríkin“. Þannig liafði de Gaulle liershöfðingi fengið yfirráð yfir her og löndum, og undir þetta veldi rann svo enn ein mjög mikilsverð stoð: hlutdeild Frakka, er erlendis húa. Þrátt fyrir þung viðurlög frá Vicliy flykkjast þessir Frakkar undir merki frelsisins, en það táknar stríðandi Frakkland i þeirra augum. í sumum löndum liafa 95% þeirra skipað sér í sveitir undir merki Lorrainekrossins. Þessi félög slríðandi Frakklands eða félög de Gaulle eru nú um 50 talsins með aðsetur í öllum frjálsum löndum. Þau eru hvert um sig með öllu óháð og vinna af hinni mestu ósér- plægni. Ölilkvödd senda þau sjálfhoðaliða í herinn; þau senda mánaðarlega milljónir franka til herkostnaðar og halda á lofti hinum sanna svip Frakklands gagnvart út- löndum. Þessi afstaða Frakka í útlöndum er sérstalclega athyglisverð, því að með lienni er raunverulega felldur var- anlegur þjóðarúrskurður, og er niðurstaða lians fullkom- inn ósigur fyrir hina svokölluðu frönsku ríkisstjórn í Vichy og samvinnupólitílc hennar við óvinina. En frelsun landsins, lokatakmarkið, sem de Gaulle hafði sett sér, útheimti einnig — og ef til vill sérstaldega — að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.