Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 25

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 25
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 127 hershöfðingi skipi forsæti í fyrstu ríkisstjórn hins frjiálsa Frakklands til þess að undirbúa almennar kosningar til fulltrúasamkomu þjóðarinnar“. Þetta er því líklegra, sem vitað er, að baráttusveitirnar í Frakklandi hafa fyrir nokkru síðan gert ráð fyrir þessari tilhögun. í janúar s. 1. tilkynnir til dæmis „Baráttusamband sósíalista“, sem læt- ur þess getið, að það fari með umboð „vfirgnæfandi meiri- hluta franskra verkamanna“, að „eftir að liafa kynnt sér formlegar og endurteknar yfirlýsingar de Gaulle bershöfð- ingja“, fallist það á að styðja bráðabirgðastjórn myndaða eða tilnefnda af honum“. Af öllu því, sem að framan er sagt, má það vera aug- ljóst, að striðandi Frakkland er mjög langt frá því að vera, eins og sumir hafa berlega liagsnnmi af að telja fólki trú um, tilbúið brófatildur stjórnmálamanna, lieldur er það sannkölluð þjóðleg eining og lifandi veruleiki. Eftir að striðandi Frakkland befur bjargað heiðri fósturjarðar- innar, lialdið tryggð við erfðavenjur þjóðarinnar, baldið skuldbindingar hennar við bandamennina, þá hefur það ekki einungis markað Frakklandi vígstöðu við hlið Banda- manna, heldur tryggt siaukna þátttöku landsins í rekstri styrjaldarinnar. Stríðandi Frakkland mun í náinni fram- tíð staðfesta rétt sinn til sigursins, er með samhjálp allra hinna frjálsu þjóða verður sigur frönsku þjóðarinnar. Glæsilegur árangur, unninn fvrir atheina franskra gáfna, hugrekkis og trúar á góðan málstað, sameinað á svo háu stigi hjá einum manni, foringjanum, sem fyrir rúmlega tveimur árum kom til Lundúna, einn, án hersveila, án vopna, án peninga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.