Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 26

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 26
Friðrik Ásmundsson Brekkan: Gyðingurinn í Hraunhofn. Innan skamms er von á nýrri skáldsögu eftir FrifSrik Ásmunds- son Brekkan. Hún styðst við sannsögulegt efni og gerist fyrir hundrað árum siSan. Kaflinn, sem hér hirtist, er úr þessari óprentuðu skáldsögu. Páll „púlsmaður" í Hraunhöfn var yfirleitt ræðinn við menn um allt, hver sem í lilut átti, vildi gjarnan fræða aðra — og fræðast af þeim, þegar þess var kostur. Eins og nærri má geta, þurfti hann margt að tala við nýja utanbúðarmanninn, hann Gúðmannsen, og til þess var einkum gott tækifæri á kveldin, þegar þeir voru að hátta í svefnklefanum sínum á pakkhúsloftinu. Guðmannsen varaðist að segja neitt um sjálfan sig hein- linis, en þess þurfti heldur ekki, Páll gat í eyðurnar, og lét Gúðmannsen það gott heita. En Páll gat frætt hann mikið, einkum um fólkið í „plássinu“ og í grenndinni, og kom það sér vel fyrir Gúðmannsen, sem var ókunnugur. Það voru fleiri en þeir og innanbúðarménnirnir, sem voru í þjónustu verzlunarinnar: Það var nú t. d. kven- fólkið, sem þjónaði þeim og matreiddi fyrir þá. Þær áttu heima úti í „bænum“, sagði hann. En „hærinn“, sem fóllc kallaði svo, var á jörðinni Hraunhöfn, sem átti landið, þar sem verzlunarstaðurinn stóð nú. Þá jörð liafði verzlunin eignazt eða faktorinn. — Páll vissi elcki al- mennilega, hvort heldur var, og gerði í raun og veru ekki mikinn greinarmun á þvi. „Bærinn“ stóð ekki nema steinsnar frá verzlunar-plássinu, og þar bjó faktorinn eiginlega; það er að segja, liann svaf þar á nóttunni og hafði þar sina eigin stofu, sem Páll staðliæfði, að enginn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.