Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 31
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 133 honum í „bænum“, og liann sá að öllu leyti vel fyrir henni. Og vel uppfrædd varð hún, hæði til munns og handa, það er alveg óhætt um það — og kristindóminn sinn, vænti ég, að hún hafi lært — ekki síður en önnur hörn. — Þegar hún var fermd — það var hérna frammi á Bakka í kirkjunni þar — þá fór faktorinn sjálfur i kirkju. En hann settist í krókbekkinn og þar sat hann, cnda þótt presturinn sendi meðhjálparann til þess að biðja hann að færa sig inn i kórinn. Hann virtist ekki taka eftir neinu, nema henni fósturdóttur sinni — á hana horfði hann stöðugt, þangað til presturinn fór að taka eiðinn af börn- unum, þá stóð liann upp og fór út. — Hann hefur aldrei sézt hér við kirkju endranær, hvorki áður né síðan. En það er í minnum haft, hversu vel húin og frjálsmann- leg hún fósturdóttir hans var við ferminguna. Nokkru síðar sendi hann liana til Hafnar lil þess að láta hana menntast þar og framast. Og þar er hún enn, og hún kemur víst ekki hingað til lands framar, því að þó hún sé ekki nema rétt um tvítugt núna, þá er liún samt þegar gift einhverjum mektarmanni í Ivaupinhöfn — júrista eða þessliáttar manni. — Ég lief heyrt, að hann sé bróðursonur hans Jessens skipstjóra hérna á „höndl- unarskipinu“ .... Páll varð að þurrka af sér svitann, þegar hann hafði lokið við söguna, og hætti þá við til frekari áréttingar: — Honum fórst þetta vel og kristilega, faktornum, það segi ég satt. — Finnst þér það ekki líka, Gúðmannsen? Gúðmannsen gat ekki neitað því, og var Páll þá ánægð- ur og fór að sofa. En Gúðmannsen gat ekki sofið fyrst á eftir. Hann fór alveg ósjálfrátt að hugsa um hana Krist- inu sína, konuna, sem hafði skilið við hann fyrir löngu, og dóttur hennar. Honum fannst einhvern veginn, að sag- an liefði getað átt við þær...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.