Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 38
140 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR þeirra? Hvernig á að liaga sauðfjárræktinni, svo liún verði ekki á kostnað landsins, eins og löngum liefur vilj- að við brenna, -— tryggt, að landið sé ekki eins og nú, iiáð uppblæstri og eyðingu af miskunnarlausum ágangi fjárins á viðkvæmum gróðursvæðum? Hvernig verður landið haganlegast víxlheitt? Er ekki sjálfsagt að alfriða fyrir ágangi viðkvæm gróðursvæði í byggð og óbyggð, þar sem gróðurmoldin, dýrmætasti auður landsins, fær nú óhindrað að feykjast burt vegna þess, að sauðfé slítur upp jafnóðum hverja plöntu, sem gerir tilraun að hinda jarðveginn? Öllum þessum spurningum, og reyndar mörgum fleiri, þarf að svara án þess tekið sé nokkurt tillit til rányrkju- manna, landníðinga og vanhyggjumanna og þeirra til- finningalifs; það þarf að svara þeim á vísindalegan liált að undangenginni rannsókn og hefja nýskipan mála í samræmi við hin réttu svör. 3. Landbúnaður á íslandi þolir ekki fólkshald, segja dag- blöðin. Það úlleggst: Þau atvinnufyrirtæki, sem framleiða matvæli handa landsmönnum, eru ekki fær um að launa vinnukraft sinn. Þetta virðist vera heldur öfugmælakenndur vísdómur. Maður skyldi halda, að íslendingar þyrftu ekki að borða. Samt sem áður verður þeirri staðreynd ekki haggað, að sveitabúskapur getur yfirleitt ekki keppt við annan at- vinnurekstur á vinnúmarkaðinum. Hann er atvinnugrein, ef atvinnugrein skyldi kalla, sem ber ekki vinnukraft! Ým- ist leggjast jarðirnar í auðn eða bú dragast saman í ein- yrkjafyrirtæki, þar sem „landeigandinn“, „atvinnurekand- inn“ — orðin er varla hægt að nota í alvöru -— getur, þrátt fyrir þrotlaust strit allan ársins hring, sýnt fram á, ekki aðeins með tölum, heldur þreifanlegum dæmum og samanhurði, að hann ber minna úr býtum og lifir við þrengri lcost, fátæklegri lífskjör en öreiga daglaunamað-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.