Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 40

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 40
142 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR undir sport eins og þollilaup eða í bezta falli stanga- vciði. Landbúnaðarstefna þess stjórnmálaflokks, sem haft befur tögl og hagldir á sveitunum undanfarna áratugi, Framsóknarflokksins, hefur ofur einfaldlega verið sú, að gera sveitabúskap á fslandi að atvinnuvegi fyrir ölmusu- menn. Viðleitni þessa flokks hefur miðað öll í þá átt að reyna að skapa sér sem mest kjósendalið i strjálbýlinu á grundvelli kjördæmaskipunar, sem á sér hvergi stoð lengur, nema ef vera skyldi í landafræði. I þessum tilgangi hefur flokkurinn kappkostað að beina sem mestu opin- beru fjármagni til smáframleiðenda í sveitum, bvetja sem flesta einyrkja til að bolloka sem víðast og dreifðast á út- skæklum og óræktarlöndum, án tillits til þess, bvort við- leitni þeirra uppfyllti þær kröfur, sem þjóðarhagur hlýt- ur að gera til nytsamlegs atvinnuvegar; og án tillits til þess, hvort nokkur veruleg lífsvon væri í þessari starfsemi fyrir mennina sjálfa. Endalausum „lánum“ og ríkisstyrkj- um hefur verið úthlutað í þessu skyni. Að vísu er látið svo lieita, sem styrkirnir séu til þess ætlaðir að hjálpa mönn- um að standa undir ýmsum kostnaðarliðum rekstursins á víxl, sínu sinnið hvað, — jarðræktarstyrkir, húsabygginga- styrkir, verkfærakaupastyrkir, safnþrórstyrkir, iðnaðar- ábaldastyrkir (prjónavélar og því um líkt), fjársjúkdóma- styrkir, allskonar verðjöfnunargjöld falin í því að verð- launa menn fyrir að framleiða vöru, t. d. mjólk, á sem al- óhentugustum svæðum, og loks „kreppulán“, sem miða að því að strika út skuldir landbúnaðarfyrirtækja með Jögum, — sum dagblöð sama afturbalds, sem stóð að þess- ari landbúnaðarpólitík, hafa nefnt hið síðast talda fyrir- brigði „löghelguð svik“. Yitanlega er það aðeins orðaleik- ur að kenna „styrki“ þessa við amboð, kreppu, veiki í fé o. s. frv. Hverju nafni sem þeir nefnast tákna þeir aðeins eitt: öhnusur, svo þeir menn hafi til fata og matar, sem látnir eru sveitast blóði við að stunda atvinnurekstur, sem skortir hagfræðilegan grundvöll.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.