Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 59

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 59
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 161 Matisse: Mólverk. um sínum að skapa nýjan tón í hljómkviðu mannlegrar tjáningar. IV. Kúbisminn, sem kom fram á sjónarsviðiö á árunum 1907—8, leysli úr læðingi ný, skapandi öfl. Spánverjinn Pablo Picasso og Frakkinn Georges Braque voru feður stefnunnar og fremstu tjáendur. Málverk þeirra frá árun- um 1907—1914 voru tvinnuð saman af línum og litum, sem mjög sjaldan skirskotuðu til neinna sérstakra fyrir- mynda úr daglegu lífi. Það var erfitt fyrir áhorfandann að þekkja á flötum þeirra nokkra þá hluti, er hann kannaðist við og vissi deili á. Hinsvegar var raunveruleikinn ekki flúinn í myndum kúbistanna. Ljósið, leikur þess í mis- munandi tegundum efnis, hin óteljandi hlæhrigði þess, er öflugur þáttur í tilverunni. Og hreyfingin er einkenni alls lífs. Hvort tveggja var liöfuðviðfangsefni kúhismans.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.