Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 64

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Page 64
166 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Víst er það, en vinur minn, var það ekki spóinn? — Var það ekki, var það hvað, var það ekki spóinn! Illa bregzt mér almættið, ef hann breytir ekki til upp úr næstu messu, svarar karl. — En sólin mín sá ekki við þessu og hvarf mér bak við hretskýið. Feluleikur. Bærinn þekkir sína, og hefur verra augað hnakkanum á. En flötin bíður okkar fyrir ofan bæinn, og kveldið verður ástljúft og kyssir heitan blæinn. Þú segist ætla að fara til systranna á Skarði, hverfur fyrir ásinn og heldur upp með garði, en fyrst mun eg sem Kári fylgja bæjarreyknum og mæta þér við gilið í miðjum feluleiknum.

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.