Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 66

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 66
168 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR og einhverri kæn-i endurminningu liafi skotið upp í huga hans. Honum liafði ekki lengi liðið eins vel og síðan hann kynntist þessum liundi, og nú var liann að fara heirn með hann i stutta kynnisför — háifan sunnudag í sólskini, það var gaman. Hundurinn var ekki hans eign, en þeir áttu saman leyndarmál og það gerði svo sem ekk- ert til, þótt sumir héldu, að hann ætti liann. Leiðin var ekki löng, bara yfir þessa móa og melinn, þá var komið ofan í fjöruna fyrir innan kaupstaðinn. Þar var lika sólskin og sunnudagslitur á öllu, aðeins fjallið hinum megin við fjörðinn var svart og varpaði skugga sinum langt út á sjóinn. En hvað varðaði liann um svört fjöll og fjarlæga skugga? mann, sem er á ferð í sólskini á sínum eigin sunnudegi og hefur með sér liund. Þegar hann kom á melinn, hreytti liann um gang, varp- aði aftur höfðinu og rann á liarða sprett, það kom lyfting i gulan hárlubbann undan golunni, og hreitt, blóðríkt and- litið gljáði í sólskininu. Hann gaf frá sér á hlaupunum lijá- kátlegt söngl, kveðið í nef. Hundurinn herti hjakkið og liorfði másandi upp á lierra sinn hrúnum undirlægjuaugum. Melspretturinn var skjótt á enda og þeir komust ofan i fjöruna, en þá hreyttist allt látæði lilauparans, hann varð tregur í spori og kvíðinn á svip og söngl hans þagn- aði, hundurinn samdi sig óðara að háttum yfirhoðara síns. Nokkru utar í fjörunni hafði drengurinn komið auga á fimm börn, þrjá drengi, tvær stúlkur. Sum sálu á stein- um, liin stóðu. Það var vandræðalegt aðgerðaleysi yfir þeim, eins og leikur liefði mistekizt eða ósamkomulag átt sér stað. Framhjá þessum börnum varð hann að fara með liund- inn sinn, en liann langaði ekki til að verða á vegi þeirra. Það voin falleg börn og veltalandi, næstum óskemmtilega vel talandi. Þau voru ekki leiksystlcini hans, heldur óvinir. Það hefði getað verið öðruvisi, ef hann liefði verið öðru- vísi, verið eins vel talandi og þau, en liann var liolgóma
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.