Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 67

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 67
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 169 og gat ekki gert sig' skiljanlegan nema með lierkjum. ?<íargir misskildu hann viljandi og það var gaman — t'yrir þá, þeir gerðu honum upp orð og fóru að hlæja og þá hlógu allir viðstaddir — nema liann. I fvrstu leitaði liann huggunar hjá móður sinni og hún ráðlagði honijm að vera ekki með þessum skílakrökkum. En liann vissi, að það voru ekki skítakrakkar, þeir voru svo veltalandi, það var hann sjálfur, sem var skitakrakki, af því að hann var öðruvísi en önnur börn. En af hverju þurfti hann að vera það? Hann fékk enga skýringu á því hjá móður sinni, utan þá, að það væri guðs vilji. Þá hætti hann að liafa mætur á guði og setti hann í flokk með ráð- ríku fólki. Það var undarlegt, að þegar hann las með sjálfum sér, virtust orðin hafa hinn eðlilega, fagra hljóm, sem hann hevrði alll í kringum sig, en þegar hann reyndi að líkja eftir því hljóði, gat hann ekkert framleitt annað en þetta hola livno — hvno. Hann gat líka sungið ágætlega, það heyrðist eins og silf- urskál hefði verið livolft yfir spiladós, þegar hann söngl- aði hina djúpn tóna. En krakkarnir kunnu ráð til að lítil- lækka hann. Ivannt þú ekki vísuna? spurðu þeir sakleysislega. Jú, hann kunni hana, hann kunni allar vísur og kvæði og elskaði allt mál, lagði sér á minni orð, sem hann las eða heyrði, það var unaður hans að mynda fagrar setningar — í huganum. En þegar liann fór að syngja kvæðið, höfðu spyrjendurnir náð tilgangi sínum. Hvno — hvno, hlógu þeir og sönglist lians varð vita einskisverð. Hann leit til telpunnar, sem hafði verið að dást að söngnum og vænti meðhalds hjá lienni, en hún kærði sig eklci um að ganga í samábvrgð með honum gegn hinum veltalandi. Hún setti þóttalegan linvkk á höfuðið og hló iiærra en strákarnir og skríkti hvno — hvno. Þá fór liann að ráðum móður sinnar og forðaðist hörn- 12
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.