Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 71

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Síða 71
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR 173 sem menn hafa trú meiri eða minni á menningarmögu- Ieikum kaii])staðabúa, þá er það víst, aS án sveitalífs fær íslenzkt þjóSlíf ekki staSizt. Á ég þá ekki aðeins við það, að á landi voru er trauðla lífvænlegt án þess að framleiða mjólk og kjöt, ull og skinn, heldur engu síður hitt, að þar sem öll saga þjóðarinnar er jafn nátengd sveitalífi, svo og tungan og máltak hennar, þá er torvelt að hugsa sér íslenzka þjóðmenningu, án þess að hún standi föstum rótum um sveitir landsins. Um þetta virðast reyndar allir málsmetandi menn á Is- landi sammála. En fólk verður jafnframt að gera sér ljóst, eins og fyrr er að vikið, að landbúnaðarstörf og strjálhýli er i sjálfu sér engin trygging fvrir menningu. Sveitunum er hrýn nauðsyn, um leið og þær fylgjast með tímanum um húnaðarhætti og menningarstrauma, að halda lífrænu sambandi við sögu og hókmenntir þjóðarinnar að fornu og nýju, eins og sveitafólk hefur gert hér á landi frá öndverðu, þær verSa að halda áfram að leggja sjálf- uni sér og þjóðinni allri til skáld, rithöfunda og fræðaþuli, og þær þurfa að eiga með heiðri og sóma skilið hað lof, að alþýðumenntun sé þar í bezta lagi. Hugsum okkur, að sveitirnar séu enn á þessu menningar- stigi, þar sem hezt lætur, en vissulega fer því fjarri sums staðar. En hvernig verður þetta, þegar börnin sem nú al- ast upp í sveitunum eru fulltíða með þeirri aðstöðu, er þau hafa almennt til mennta? Einhverjir munu hafa til að segja, að sú aðstaða sé a. m. k. ekki lakari en oft hafi verið áður i sveitum þessa lands. En samanburður af þvi tagi er fávislegur og kemur ekki nærri kjarna málsins. Svo sem augljóst má þykja, eru takmörk fyrir þvi, sem fjárframlög og opinberar aðgerðir fá til vegar kom- ið í menningarmálum. En þegar litið er á námfýsi og þrautseigju sveitafólks á íslandi, má fullyrða, að fé, sem varið er til að bæta menningaraðstöðu þess, komi að mikl- um notum að tilskildu því, að framkvæmdir séu nógu gagngerðar. Hér kemur að vísu margt til greina, svo sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.