Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 72

Tímarit Máls og menningar - 01.10.1942, Qupperneq 72
174 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR liúsabætur og hibýlaprýði, rafvirkjanir og endurbætur á aðstöðu til ýmiskonar vélavinnu, tilraunir með sambyggð- ir, þar sem það á við, og margt annað, sem eykur lifsþæg- indi og möguleika til tómstunda og félagslífs fyrir unga og gamla. En samtímis sjálfsögðum framkvæmdum, er miða að meiri afköstum og auknum lífsþægindum sveitafólksins, er það hið mesta nauðsynjamál, að reistir verði heima- vistarbarnaskólar víðsvegar um landið, er komi í stað far- kennslunnar, sem að almanna dómi er alls kostar ófull- nægjandi, enda þótt ýmsir farkennarar vinni gott starf miðað við starfsskilyrðin, er þeir eiga við að búa. Heimavistarbarnaskólar hafa þegar starfað í mörg ár hér á landi, og hefur þannig fengizt noklcur reynsla um störf þeirra. Má fullyrða, að sú reynsla spáir góðu um framtíð skóla af þessu tagi. Er ekki vitað annað en ánægja sé rikjandi meðal fólksins, er þeir starfa fyrir. Vafalaust er þó, að takast mun að endurbæta starfsskilyrði og um leið starfsárangur þessara skóla til muna frá því, sem nú er. I fyrstu munu ýmsir liafa borið kvíðboga fyrir því, að kostnaðurinn við að fæða börnin utan heimilis kynni að verða tilfinnanlegur. Þetta mun þó yfirleitt ekki liafa reynzt svo. Vandinn hefur a. m. k. sums staðar verið leyst- ur þannig, að bændurnir láta heimavistinni í té matvæli, og mjólk þeir, sem næstir búa skólanum. En ráðskonur heimávistarskólanna eru kostaðar af ríkissjóði. Fræðslulögin frá 1936 gera ráð fyrir því, að byggja beri heimavistar barnaskóla, er taki alls staðar við af farkennslunni. Felst í þessum lagaákvæðum skýlaus yfir- lýsing alþingis um stefnuna í þessu máli. Síðan liafa svo safnazt á skrifstofu fræðslumálastjóra margir tugir um- sókna um stvrki til skólabygginga hvaðanæfa af landinu, en aðeins örfáum hægt að sinna, vegna þess hve lítið fé liefur verið ætlað á fjárlögum í þessu skyni. Umsóknir þessar mundu þó vafalaust hafa orðið enn fleiri, ef unnt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.